Búfræðingurinn - 01.01.1943, Blaðsíða 10
8
BÚFRÆÐINGUR I N N
til jurta eða dýralifs, sumpart til botnfallinna uppleystra stcin-
efna. Á einstaka staí5 hefur jafnvel kveðið svo mikið að botnfalli
uppleystra efna, að myndazt hafa mörg hundruð m þykk lö'g af
söltum, s. s. matarsalt, magnium- og kalisöit, sem nú eru brotin
til neyzlu og áburðar, en uppruna sinn eiga þessi sölt, auk allra
salta sjávarins, að rekja til hins upphaflega ómulda gosbergs, og
eru því molabergstegundirnar sem heild þeim mun fátækari af
þeim.
Þessir skijndidrættir úr sögn bcrgmgndananna gefa nokkra
bendingu um, bversu gfirborðsberglög landanna eru á ólíkan
hátt til orðin og ýmiss konar að gcrð. Áf þvi lciðir þá einnig,
að skerfur bergsins til jarðvegsins á liverjum stað er mis-
munandi kostum búinn, og það á aftur sinn mikilsverða þátl
i því, að i einstökum löndum og landshlutum er jarðvcg-
urinn sem. lieild allmismunandi bæði að efnum og eðli.
B. Drættir úr sögu íslenzkra bergmyndana.
Mikill hluti af aldri jarðarinnar var liðinn, og náttúru-
öflin höfðu um Iangan aldur þreytt framangreindan lcapp-
leik um skipting láðs og lagar, eyðing berglaga og endur-
byggingu þeirra á nýjan leik, áður en berglög þau urðu til,
sem nú eru ofansjávar á íslandi. Það einkennir því ísland
frá meginþorra annarra landa, hversu ungt það er að aldri,
að meginhluti af bergmyndunum þess eru úr basalti og
basaltkenndum efnum og að mikill hluti efnis þess heldur
upprunalegri gosbergs gerð.
Myndun íslands hefst ekki fyrr en á öndverðri siðustu öld
jarðsögunnar, er nelna mætti Nýöldina (Cainozoic Period).1)
Á fyrsta hluta hennar og lengi fram eftir verður vart sérstaklega
1) Nýöldinni cr skipt í tvö tímubil. Hið cldra þeirra nefnist
Tcrticrtímabil, en hið yngra Kvartertimabil. Tcrtier-
tíminn skiptist aftur eftir aldri i Eoscn-, Oligosen-, Miosen- og Plioscn-
tiina, en Kvartertiminn í Jökultima og Nútímann, sem talinn er frá þvi
isöld lauk.
Samkvæmt útreikningum jarðfræðinga er talið að Tcrticrtiminn nái
yfir um 60 millj. ára, en Kvartertiminn aðeins tæpa millj. ára af
siðustu ævi jarðarinnar, og ]>ó aðeins um 10 þús. ár frá þvi að jökul-
tima lauk i norðlægum löndum. Til samanburðar við aldur fslands skal
þess getið, að sum berglög i nágrannalöndum okkar eru talin vera allt
að 1000 millj. ára gömul, en elztu bcrglög, sem rannsökuð liafa verið,
að minnsta kosti 2000 millj. ára gömul.