Búfræðingurinn - 01.01.1943, Blaðsíða 43
BÚFRÆÐING U.R I N N
41
FeSa+H2O+70=F eS04+H2SO4.
Hvorttveggja er uppleysanlegt í vatni og getur því skolazt til neðri
jarðlaga eða flutzt í burtu. Græn eðja, er sums staðar sdst djúpt i forar-
niýrum, er vanalega blandin slikum brennisteinssamböndum. Verði nú
hessi sambönd fyrir frekari súrefnisáhrifum, þ& brcytast ]>au i ferri-
súlfat, gulleitt að Iit, og vatn, þannig:
2FeS04+H2S04 + 0=Fe2(S04)3 + H=0.
Ferrisúlfatið getur svo við frekari veðruriarálirif myndað óskaðlcgan
mýramálm og frjálsa brennisteinssýru, þannig:
Fc(SO4)3 + 6H2O=2Fc(0H):í + 3H2S04.
Brennisteinssýran getur nú skolazt með vatni til dýpri jarðlaga, cn sd
kalk til staðar í jarðveginuin, bindur það hana og myndar k a 1 s i u m -
súlfat (gips) sem cr óskaðlcgt nema ]>að sd í stórum stil:
H2S04 + CaC03=CaS04 + C02+H20.
Verði aftur á móti kalk á vegi ferrósúlfatsins, ]>á skiptast þau á efn-
um, svo að þá myndast kalsíumsúlfat og járnspat, þannig:
FeS04 + CaC03=CaS0i + FeC03.
Um breytingar járnspatsins i jarðveginum visast svo til þess, sem
sagt cr lidr að framan.
Þótt hdr sd miðað við kalkið til deyfingar brennisteinssýrunnar, gætu
þó aðrir málmar jarðvegsins komið til greina til sambands við liana og
settust þcir þá i sæti Ca i efnatáknunum lidr að framan, en lialkið er
l>ó áhrifarikast og algengast.
Þótt liér hafi aðeins verið tekin nokkur dænii um þær efna-
breytingar, sem eiga sér stað í jarðveginuin samfara sundur-
liðun járn- og brennisteinssambanda, þá má af þeim ráða,
hversn loftræsla i jarðvegi er nauðsgnleg til þess að legsa
járnsambönd og breyta lágsýrðum og óhollum samböndum
þeirra í hásýrðari og hollari form. Sama gildir einnig um j)að,
að jarðvegurinn losni við óholl brennisteinssambönd, annað-
hvort á þann hátt, að þau skolist burtu eða, ef nægileg kalk-
sambönd eru til staðar, að þau bindist um stund vegna aðgerða
þeirra.
c. Sundurliðun silíkata.
Eins og áður er getið er meginefni basalts og annarra jarðvegs-
myndandi bergtegunda eins konar sölt, þar sem kísilsýran SÍO2 er
i breytilegum samböndum við tvo eða fleiri af sýringum neðan-
greindra málma: alúmín, járn magniam, kalsium, kalíum og
natriam. Alúmínið á lilutdeild í flestöllum algengum silikötum og'
flest eru þau blandin járni að einhverju leyti, hin efnin eru til
staðar á víxl eftir tegund silikatanna. Séu þau til muna blandin
kalsíum, eins og á sér stað um ágít og meginhluta hasaltfeldspat-
anna, eru þau nokkru auðleystari, en þó alltaf talin til hinna tor-
leystu steintegunda.