Búfræðingurinn - 01.01.1943, Blaðsíða 93
BÚFRÆÐINGURINN
91
hálffúin mold, sem venjulega er i grassvarðarlagi valllendis,
nefnist s e i g m o 1 d j ö r ð eða grassvarðarmold.
Moldin hefur mjög bætandi álirif á aðrar jarðtegundir,
bindur sandjörð, en losar leirjörð. Hún drekkur í sig mikið
vatn og leiðir }>að vel, er }>ví jafnframt frekar köld jörð,
vegna þcss hve hún er rök og lciðir illa hita. Moldjörð eykst.
mikið að rúmmáli jicgar hún blotnar, cn þó einkum þegar
hún frgs. Þetta leiðir stundum til kalskemmda.
Mýrajarðvegur heyrir til flokki moldjarðarinnar, en það
er oft nauðsynlegt, og i samræmi við íslenzka málvenju, að
greina hann frá venjulegri þurrlendismold. Má því nefna
hann sameiginlegu nafni m ý r a j ö r ð, en t o r f m o 1 d og
torfjörð eftir því, hvort hann er orðinn myldinn eða er
samofinn og seigur.
Eðliskostir eindreginnar moldjarðar verða bezt bættir með
því að blanda hana sandi og leir og jafnvel ösku, ef til er.
dð þvi er við kemur mýrajörðinni, er liæfileg framræsla og
endurtckin vinnsla höfuðskilijrði til þess að flýta fgrir sund-
urliðun hennar.
B. Eðlis- og rúmmálsþyngd.
Mcð eSIisþungd jarðvcgs er átt við hlutfallið milli ]>unga ákvcðins
rúmmáls af hinum föstu efnum hans og ]>unga sama rúmmáls af 4° G
heitu vatni. Mcð rúmmálsþyngd jarðvegsins cr átt við lilutfallið milli
Jiyngdar á vissu rúmmáli af honum þurrum — að holrúmunum milli
kornanna meðtöldum — og þyngdar sama rúmmáls af 4° C lieitu
vatni. Þar scm hergefnin cru miklu ])yngri en lifrænu cfnin, fer eðlis-
þyngd jarðvegsins mjög el'tir blöndunarhlutföllum þcirra. Eðlisþyngd
hinna algengustu hérlendu steintcgunda er talin að vera um það hil
þannig: kvars og feldspat 2.7, ágít og ólivin 3.3 og óveðraðir járn-
sleinar 4.0—5.0. Við sundurliðun og skolun efna léttast bergefnin vana-
lega lítið eitt, svo að eðlisþyngd leirjarðar, sem er óblandin lifrænum
efnum, er að jafnaði um 2.0—2.7. Eðlisþyngd lifrænna efna er aftur á
móti aðeins talin frá 1.2—1.4. Eðlisþyngd venjulegs jarðvegs er ])ví á
ýmsum stiguin frá 1.2—2.7 og er þcim mun minni, sem jarðvcgurinn cr
ineira blandaður lifrænum efnum.
En nú er jarðvcgurinn aldrci svo fyllilega þéttur, að ekki sé nokkurt
holrúm milli cinstakra korna og jafnvel inni i þeim. Rúmmálsþyngd
jarðvegs er því jafnan minni en cðlisþyngdin og cr venjulega 1.2—1.5,
ef um hergjörð er að ræða, en nálægt 1.0 sé jarðvegurinn til muna
moldblandinn. Samkvæmt fácinum atliugunum virðist láta nærri, að
rúmmálsþyngdin sé frá 0.3—0.5 i grasvarðarlagi algcngra mýra liér á
landi, en l gisnu inýratorfi langtum minni.