Búfræðingurinn - 01.01.1943, Blaðsíða 196
194
BÚFRÆÐINGURINN
10. McS hverjum hætti var unnið a'ð akuryrkju fyrri alda, og hver voru
lielztu not liennar?
11. Hvað var gert til ])ess að rækta tún fyrr á tíð?
12. Hvaða islenzkar villijurtir hafa lielzt verið notaðar til inanncldis?
13. Hvað var talin mcðalgjöf og meðalnyt mjólkurkúnna fyrr á tið?
14. Hvað er því lielzt til sönnunar, að fornmenn hafa haft miklar inæt- |
ur á hestum sinum?
15. Hvernig barst fjárkláðinn fyrri liingað til lands, og á hvaða áruni
var hann skæðastur?
16. Nefnið tvær liöfuðorsakir þess, að jarðræltt hefur vaxið hér mjög
á þessari öld?
17. Hverjir voru helztu livatamcnn að stofnun Búnaðarfélags íslands,
og livcnær var það stofnað?
18. Hvaða rit eru nú árlega gefin út hér á landi, er nær eingöngu fjalla
um húnaðarmál?
19. Hvernig eru þingmcnn húnaðarþings kosnir, og hvað margir eru
þeir?
20. Hver eru lielztu störf almcnnra húnaðarfélaga, og hvernig fá l>au
aðaltckjur sinar?
l'lalar- og rúmmálsfrœði.
1. Ferhyrndur garður rétt liyrndur er 20 m á hreidd og 32 m á lengd.
Hvað cr hann að flatarmáli?
2. Þrihyrndur völlur hefur eina lilið 120 in. langa, hæðin á hana cr ^
50 m. Hvað cr flatarmál vallarins?
3. Teningur er 25 cm á hvern veg. Hvað vigtar hanu ef hann er úr
járni, þegar eðlisþyngd járns er 7,8?
4. Flötur cr trapeslagaður, tvær hinar samsiða hliðar hans eru,
önnur 86 m pn hin 46 m., fjarlægðin milli þeirra cru 28.5 m. Hvað
er flatarmál lians?
5. Skurður er 100 m á lcngd, 3,5 m hrciður að ofan, en 0.3 m brciður
i hotn, dýpt 1.6 m. Ilvað er rúmmálið mikið?
6. Hornalína í ferningi er 8 m. Hvað er flatarmál lians?
7. Lagarþró skal vera 2.5 m á dýpt og 3.6 m á breidd. Hvað þarf hún
að vera löng til þess að vera að rúmmáli 81 teningsmetrar?
8. Fcrhyrningur hefur eitt liorn 90 gráður og annað horn audspænis
því 60 gráður, en liin liornin jafnstór. Hliðarnar, sem liggja að rétta
horninu, eru jafnlangar og livor uin sig 12 m. Hvað er flatarinál fer-
liyrningsins?
9. Þvermál sívalrar votlieyshlöðu skal vcra 3 m að innan og 3.4 in
að utanmáli, vegghæð að utan 4.2 m og 20 cm. þykkt gólf stoypt
innan I liana svo að dýpt hennar verður 4 m. Hvað cr samanlagt )
rúmmál veggja og gólfs?
10. Hvað er yfirhorð réttrar keilu, þegar liún er 8 m að þvermáli og
3 m á hæð?
f yngri dcild voru skriflcg úrlausnarefni þessi:
íslenzka.
Heimþrá.