Búfræðingurinn - 01.01.1943, Blaðsíða 66
64
BÚFRÆÐING'URINN
og eins ef hún líður af of miklu valni. Hins vegar er þó
talsverður raki í jarðveginum þeim hentugur, og þser
eru viðkvæmar fyrir miklum þurrki.
3) Lágmarkshiti, til þess að rótarbakteríum geti nokkuð
orðið ágengt við að binda N-efni loftsins, er talinn að
vera 3° C, og að afköst þeirra fari vaxandi með aulcnum
jarðvegsliila upp í 18—20°. Hámarkshiti er talinn 45°.
Af þessu má mai-ka, að hitaskortur muni ekki vera til
stórfelldrar hindrunar fijrir starfsemi rótarbakteria hér
á landi, þótt aðstaða þeirra sé ekki eins góð og i hlijrri
löndum. Rótarhnúðar eru algengir á villtum hvítsmára
hér á landi, og áhrif þeirra eru auðsæ á grænni og meiri
gróðri í og í nánd við smárabletti.
4) Við rannsóknir á sýruþoli rótarbaktería hafa fengizt
nokkuð mismunandi niðurstöður, er nokkuð geta farið
eftir jarðvegsástandi og svo því, hverjir stofnarnir eru.
Að jafnaði má gera ráð fyrir, að veiksúr eða lítið eitt
basisk jörð hæfi þeim bezt, pH 6—7.51) en svo fari frekar
að draga úr starfsemi þeirra með hækkandi og lækkandi
svrustigi. Undanteknar eru þó lúpínubakteriur, er una
bezt við nokkru Jægra sýrustig. Hve mikinn súr þær þola,
þar til þær verða algerlega óvirkar, mun nokkuð fara
eftir aðstöðu, en flestum rannsóknum ber saman um,
að svo fari fyrir ertu og smárabakteríum úr því sýru-
stigið nær PH 5.2—5.0.
2. An samstarfs við jurtagröður.
Ctostridium Pasteiirianum og Bac. Amylobacter.
Hér að frainan er liess getið, að Hellriegel og Willfarth færðu full rök
fyrir þvi 1880, að rótarbakteriur belgjurtanna liyndu N-efni loftsins, en
árinu áður, 1885, hafði franskur maður, Berlhclot að nafni, sannað ineð
tilraunuin, að cinhvcrs Itonar huldugróður inundi binda köfnunarefni
loftsins, án noklturs sambands við belgjurtir. Það voru þessar rann-
sóknir Bertlielots, scm gáfu hinum fyrrncfndu félögum lykilinn að leynd-
armóli rótarbakteriunnar. Sjálfur féil Berthclot að mestu i skuggann,
en frægðina uppskar rússneskur vísindamaður Wirwgradsky. Honum
lieppnaðist 1893 (birt 1895), að einangra sérstaka bakteriu úr flokki
smjörsýrubakteria, sem ón samhands við nokkra plöntu hafði hæfileika
til þess að binda N-efni loftsins.
Bakteriu þessa nefndi Winogradsky Clostridium Pasteuri-
anum. Hún er loftfælin stafbakteria uin 1x2 w að stærð. Algeng í flcst-
1) Sjá nánar um pH tölur og þýðing sýrustigsins i kafla IV.