Búfræðingurinn - 01.01.1943, Blaðsíða 78
76
BÚFRÆÐINGURINN
sama sem 1/10 000 000 úr „normal“, hvort lieldur er mcð tilliti til sýrti
eða basa. Þetta er óvirk uppiausn og með sömu eindahlutföllum og lireint
vatn. Ftekki nú H"*~eindum úr þessu og OII"reindum fjölgi, þá er upp-
lausnin orðin basisk, og komist H~^~eindirnar ofan i 1/10M „normala" eða
pH 14, þá er hún orðin 1 „normal'* að OH"rcindum og þvi jafn sterkur
iútur og 1 „normal" að H~^~eindum er það sem sýra.
Á töflunni, er liér fylgir, eru að ofan tilfærð brot úr „normölum"
bæði fyrir sýrur og basa á sviði því, sem táknað er með pH 0—14.
Veldistölur ncfnaranna sýna hve oft þarf að margfalda 10 með sjálfu
sér til að fá l'ulia tölu ncfnarans. I>á kcmur röð eindatalanna pH, og
skýrast þær af afstöðu brotanna að ofan og enn nánar af mælikvarð-
anuni, sem seltur er fyrir neðan. Hann sýnir hver styrkleikahlutföll pH
tölurnar merkja, gengið út frá óvirka punktinum pH 7. I>ar sést að
eindastyrkleikinn stendur ekki í beinu biutfalli við pH tölurnar, heldur
aukast sýru eða basaáhrifin 10 sinnum við hverja einingu, sem pH talan
fjariægist óvirku töluna 7, enda verður ]tað skiljanlcgt af normalbrot-
unum og þvi, sem áður er sagt um það, hvcrnig pH talan er til komin.
l>að þarf þvi ávallt að liafa það í huga, að pll 5 er 10 sinnum súrara en
pH 6, og komist cindataian ofan i pll 4, er súrinn 100 falt aukinn.
Sama gildir um basisku hliðina. Það lætur nærri, að fyrir hverja 0.0,
sem cindatalan færist upp eða niður fyrir pH 7, þá aukist eindastyrk-
urinn um helming.
B. Afstaða plantnanna til sýrufarsins.
Það er langt síðan því var veitt eftirtekt, að sýrufar jarð-
vegsins mundi vera eitt þeirra atriða, er hefðu þýðingu fyrir
gróðursæld hans og gróðurfar. Síðari ár hefur verið unnið að
rannsóknum þessara mála af miklu kappi víða uin lieim. Þótt
talsvert heri á milli um niðurstöður einstakra tilrauna og skiln-
ing manna og skýring á einstökum atriðum, þá hafa heildar-
niðurstöður þessara rannsókna staðfest mjög reynslu manna i
þessu efni. Samkvæmt þeim er ]iað, að öðru jöfnu, ákveðið
svið H+ eindastyrks eða sýrustigs í jarðveginum, sem flestar
hærri plöntur og annar gróður þrilst bezt við, en að það
muni þó vera talsvert breytilegt eflir kjörum gróðursins að
öðru leyti og svo eflir tegundum. Þetta mál hefur verið rann-
sakað á ýnisa vegu, þannig með reitatilraunum og ræktun í ý.m-
islega samsettum upplausnum. Einnig hafa verið gerðar kerfis-
bundnar athuganir á því, hvað ræktuð jörð með ýmis konar
sýrusligi gæfi af sér af hverri einstakri gróðurtegund.
Hér skulu tilfærð nokkur dæmi frá þessum rannsóknum, og, eru þar
drpgnar saman í töfiu ýmsar niðurstöður samkvæmt norskri ritgerð um
sýrufar eftir dr. Aasuiv I.oddcsöl. l'remsti dálkurinn er mcðaltal frá