Búfræðingurinn - 01.01.1943, Blaðsíða 84
Yfirlit um sýrufar nokkurra algengustu jarðvegstegunda.
82
BÚFRÆÐINGURINN
pH, °/o af mælingafjölda 0’8 « » « 55 55 55 O ci
6'i—8'i 55 55 55 •=! 55 55 O ci
i'i—9'i » 55 « 55 55 O r^
S'i—VL 55 55 55 55 55 55 O oo
8 'l—Z'L tO 55 O O r-í O 55 55 O Ö Ö
VL—O'L O 55 m oi có O 55 55 O ci r^ CM
6'9—8'9 CNJ I-. CD rl Tjl GC o O Ö CÓ I"’
i'9—9'9 18.3 11.6 16.0 (M cs o o ö T-í có oó y< (M
S'9—f'9 (OOG) C'Í <M r-! C'I Cí O »0 O r-l 00 »0 (N CO
E'9—S'9 OO OO I" c4 ö N TH ri 19.4 8.0 20.1 5.0
1'9—0'9 O N M IÍ0 »o cc T-< CS r- CO O 00 o oó oó r^ có y* r—1
6'S—8'S oo oo eo r^ r^ ei 11.1 29.3 4.6 ))
i'S—9'S C'J O có oó có 4.0 21.8 3.0 »
S'S—FS 55 ÍO CO CO Ö 0.9 13.3 » »
E'S-2'S «5 55 55 / 55 r- 55 55 CÍ
l'S—8't 55 55 55 55 00 55 55
uSuiiæui c[bx o »o o C5 Þ> CJ o cs m »o o »o O oo »ooo rr t'' T-H T—1
Tún þurrlend og garðar Tún raklend Móar og valllendi Purrlendi meðaltal Mýrar og flóar Leirbornir árbakkar ísaldarleir í melum og árbökkum ....
sem víða er eitthvað
basiskur. Slíkur leir,
og jarðvegurinn sem
hann myndar, er víða
til muna súr í ná-
grannalöndunum. Er
þetta, og sýrustig jarð-
vegsins hér yi'irleitt,
eflaust að þakka liin-
um sérstæðu berg-
myndunum hér á
landi, sem áður er
getið.
Sýnishorn þau, sem
standa að þessum töl-
um, ná að heita má
um allt land, þó misr
skipt sé nokkuð milli
héraða. Einna fæsteru
þau frá Austurlandi
og Vestfjörðum, en
hlutfallslega flest frá
Norðurlandi. Einhver
munur kann að vera
eftir landshlutum, en
þó ekki meira en svo,
að erfitt er að draga
merkjalínur. — Hæst
standa yfirleitt sýnis-
horn úr Eyjafirði og
Þingeyjarsýslu, og
virðist þar Fnjóska-
dalurinn helzt bera af.
Að öðru jöfnu virðist
minna sýrður jarðveg-
ur, er myndazt hefur
úr móbergi og muld-
um millilögum, en
hinn, þar sem basalt
leggur til aðalefnið, en
P
»