Búfræðingurinn - 01.01.1943, Blaðsíða 186
184
BÚFRÆÐINGURINN
sýslu, fæddur 18. marz 1920 að saiua stað. Foreldrar: Sesselja T>órð-
ardóttir og Páll Jónsson.
9. Helgi Jónasson frá Grænavatni, Mývatnssveit, Suður-Þingeyjarsýslu,
fæddur 8. febrúar 1922 að sama stað. Foreldrar: Hólmfriður Þórðar-
dóttir og Jónas Helgason.
10. Hróar B. Laufdal frá Viðvík í Viðvikurhreppi, Skagafjarðarsýslu,
fæddur 24. október 1921 að Narfastöðum i sömu sveit. Foreldrar:
Sigríður Pálsdóttir og Björn Björnsson.
11. Jens Jóhannes Jónsson frá Garðakoti, Hólabreppi, Skagafjarðarsýslu,
fæddur 1. maí 1921 að Mýrarkoti, Laxárdal, Austur-Húnavatnssýslu.
Foreldrar: Anna Jónsdóttir og Jón Kristvinsson.
12. Jón Rafnar Hjálmarsson frá Bakkakoti i Vesturdal, Skagafjarðar-
sýslu, fæddur 28. marz 1922 að sama stað. Foreldrar: Oddný Sigur-
rós Sigurðardóttir og Hjálmar Jónsson.
13. Ragnar Sigurður Bergmann Benediktsson frá Barkarstöðum, Mið-
firði, V.-Húnavatnssýslu, fæddur 7. apríl 1924 að sama stað. For-
eldrar: Jenni Sigfúsdóttir og Benedikt Björnsson.
14. Sigurður Emil Ágústsson, Mjölnisvegi 48, Reykjavik, fæddur 29. jan.
1921 að sama stað. Foreldrar: Mórendína Kristjánsdóttir og Agúst
Guðmundsson.
15. Símon Guðvarður Jónsson frá Helgustöðum i Fljótum, Skagafjarðar-
sýslu, fæddur 5. nóvember 1922 að Tungu í Fljótuin. Foreldrar: Ingi-
björg Jónsdóttir og Jón Jónsson.
16. Sæinundur Jónsson frá Austvaðsholti, Landlireppi, Rangárvallasýslu,
fæddur 11. nóvember 1924 að sama stað. Foreldrar: Katrín Sæmunds-
dóttir og Jón Ólafsson.
17. Sveinn Eiríksson frá Stcinsbolti í Gnúpverjahreppi, Árncssýslu,
fæddur 11. júní 1914 að sama stað. Foreldrar: Sigþrúður Sveins-
dóttir og Eirikur Loftsson.
18. 'I'ómas Auðunn Ragnar Bcrnharðsson frá Vöðlum i Önundarfirði,
V.-ísafjarðarsýslu, fæddur 18. marz 1919 að sama stað. Foreldrar:
Kristín Tómasdóttir og Bernharður Halldórsson.
19. Þorsteinn Jónsson frá Grund í Svarfaðardal, Eyjafjarðarsýslu, fædd-
ur 26. maí 1916 að Blikalóni á Melrakkasléttu. Foreldrar: Sigrún
Sigurðardóttir og Jón Þorstcinsson.
Rændadeild:
1. Ari Kárason frá Staðarbolti i Ljósavatnslireppi, Suður-Þingeyjar-
sýslu, fæddur 4. janúar 1919 að Þóroddsstöðum, sama hrcppi. For-
cldrar: Elin Ingjaldsdóttir og Kári Arngrímsson.
2. Axel Jóhannesson frá Gunnarsstöðum, Þistilfirði, Norður-Þingeyjar-
sýslu, fæddur 30. apríl 1918 að sama stað. Forcldrar: Aðallijörg
Vilhjálmsdóttir og Jóliannes Árnason.
3. Bcnedikt Sveinbjarnarson frá Bjargarstöðum, Miðfirði, V.-Húnavatns-
sýslu, fæddur 4. marz 1915 að sama stað. I'oreldrar: Sigriöur Guð-
mundsdóttir og Svcinbjörn Benediktsson.
4. Björgvin Theodór Jónsson frá Réttarholti, Skagaströnd, A.-Húna-
vatnssýslu, fæddur 22. febrúar 1921 að Árhakkaeyri í sömu svcit.
Foreldrar: Þorhjörg Halklórsdótlir og Jón Sölvason.