Búfræðingurinn - 01.01.1943, Blaðsíða 45
BÚFRÆÐINGURINN
43
H;>SiC>3 er frjáls myndlaus kisilsýra i svifefna formi
(kolloidal) sem einnig má skoða scm SÍO2+H0O.
2) Kolsýra tekur þátt í eindagreiningunni:
NaSiOs + CO++ H++ H+= Na2C03+ HsSi03.
Natríumkarbónatið eða sótinn er uppleystur i jarðvatn-
inu og hættir þvi til að skolast búrtu að svo miklu leyti, sem
hann ekki bindst fljótlega öðrum efnum.
Sem dæmi þess, hve hratt og i hvaða hlutföllum efni silikat-
bergtegundanna sundurliðast, þegar aðstaða öll er hin liagfelldasta,
er hugsazt getur, skal hér getið niðurstöðu frá rannsóknum hins
fræga japanska jarðvegsfræðings G. Daikuhara. Hann tók 10 gr af
finmuldu bergdufti og lét það liggja í tólf vikur í kolsýrumenguðu
vatni og skipti um vatn vikulega. í vatninu fann hann af sundur-
iiðuðum efnum frá bergkornunum:
% af bergefni alls. % af einst. cfnum bergsins.
Úergtegundir Granit Gneis Basalt Granit Gneis Basalt '
S1O2 0.022 0.017 0.056 0.032 0.025 0.115
AI2O3 0.048 0.050 0.052 0.284 0.324 0.547
FC2O3 0.558 0.635 0.833 37.200 12.450 4.679
CaO 0.417 0.418 0.679 21.447 16.076 7.316
MgO 0.409 0.389 0.498 65.965 19.846 18.601
K2O 0.070 0.084 0.071 0.892 1.476 2.040
Na20 0.782 0.792 1.143 16.963 18.290 15.793
P2O5 vott. vott. vott.
Þessar niðurstöður gefa bendingu um, liversu það gcngur hæg-
ast á kisilsýruna og alúminforðann, og að járn og kalí er fastara
fyrir en kalk, magnesia og natriuin. Þessi rannsókn sýnir einnig
greinilega, hversu basaltið er auðleystast, og að efni þess leysast
jafnara en á sér stað um hinar bergtegundirnar. Um hraðann á
þessari sundurliðun verður ekki jafnað til þess, sem almennt gerist
i náttúrunni vegna þess, að hér er allt efnið nýmulið og aðstaða
að öðru leyti önnur en þar á sér stað.
Nánari hugmynd um breytingar þær, er sílikatbergtegundirnar
taka við veðrun í jarðveginum, gefur eftirfarandi samanburður,
er ameríski jarðvegsfræðingurinn G. E. Merrill gerði á óveðruðu
díóríti og sömu bergtegund, sem var komin alllangt áleiðis í sund-
urliðun, en díórit er áþekkt basalti að samsetningu.
Efni ............... SiOs AI2O3 Fe^Os CaO MgO K2O Na^O P2O5
f ósundurl. bergi % .. 46.75 17.61 16.79 9.46 5.12 0.55 2.56 0.25
- sundurl. bergi % .. 42.44 25.57 19.20 0.37 0.21 0.49 0.56 0.29
Með þvi að viss tala þyngdareininga af sundurliðuðu bergi svar-
ar til hærri tölu þyngdareininga af óveðruðu bergi, er rýrnun
hinna einstöku efna meiri en hér kemur í ljós. Þannig hefur kísil-