Búfræðingurinn - 01.01.1943, Blaðsíða 67
B Ú F R Æ Ð I N G U R I N N
65
mn jarðvegi. Þótt hún að eðli sé loftfælin, er l>ó talið að hún geti hafzt
við i loftrœstum jarðvegi i skjóli við nægilcga mikið af loftsælnum
liakterium, sem með súrefnisneyzlu sinni draga úr áhrifum jarðioftsins.
( loslridium ncytir aðallega kolvetnissamhanda og er talirt binda 2—3 <jr
N-efnis fi/rir hver 100 <jr koluctna, sein hún sundrar, en jafnframt fram-
leiðir hún mikið af smjör- og edikssýru og jafnvel dálítið af alkohóli
°g styður ]>ví nokkuð að sýring jarðvegsins.
Seinna hefur sannazt, að hæfileikinn til l>ess að binda N-efni loftsins
er sameiginlegur öllum smjörsýrubakterium jarðvegsins, ]>ótt i minna
mæii sé en hjá Clostridium. Jarðvegsfræðingar nefna þcnnan hóp l>akt-
eriutegunda Amylobacte r. Þær eru mjög algengar í jarðvegi, cn allar
loftfælnar. Sem hcild er talið, að þessi flokkur N-bindandi haktería,
ásamt með Clostridium, eigi nokkurn þált í viðhaldi og endurnýjun
N-efnaforðans i jarðvcginum.
A z o t o b a c te r c h r o o c o c c u m er bakteríutegund, sem er
niiklu duglegri að binda N-efni loftsins en Clostridium. Hana fann
M. Beijerinck árið 1901 og síðan bafa bœtzt við nokkur afbrigði.
Bakteriur þessar eru oftast aflangar eða lítið eitt staflaga. Meðal-
siærð um 4x (i eru þær því með stáerstu bakteríum. Þær eru
kolvetnisætur, en þurfa þó meðan þær eru að vaxa að ná i am-
moniak eða nitrat úr jarðvegintim, úr því geta þær fullnægt N-þörf
sinni frá loftinu, en bættir þó til þess að grípa til hinna efnanna,
ef gnægð cr af þeim og binda þá minna af N-efni loftsins. Við cjóða
aðstöðu eru þær taldar binda allt að 10 gr N-efnis fyrir hver
100 gr kolvetnis, sem þœr sundurliða og dæmi eru um miklu meira.
Azotobacter gera mikla kröfu til jarðvegsins um kalksambönd og
auðleysta fosfórsýru, og svo næmar eru þær fyrir súr í jarðvegin-
um, að þær jjrífast. illa eða ekki í jarðvegi neðan við sýrustig 6.0,
enda um tíma notaðar til þess að ákveða kalkþörf jarðvegsins.
Lágmarkskröfur þeirra til starfshita eru taldar 5—6° C, við 10—
12° jarðvegshita njóta þrer sín nokkurn veginn, en kjörhitinn er
kringum 20°. Azotobacter eru mjög loftsælnar, en algengar í jarð-
vegi, sem er við jieirra hæfi, eru því vel fallnar til þess að taka
þar við, sem Clostridium þrýtur vegna loftfælni hennar. Uppá-
haldsfæða þeirra eru kolvetnissambönd í húsadýraáburði, rotnandi
rótarleifum og jarðföllnum eða niðurplægðum plöntum. Þær auka
þvi notagildi hins lifræna áburðar, mcð því að nota nokkuð af
kolvetnissamböndum hans til þess að framleiða N-sambönd.
Azotobakteríum verður betur ágengt með söfnun N-efnis, ef jafn-
framt eru til staðar bláir eða grænir jarðþörungar eða frumdýr.
Hvernig ]>essu er háttað, er enn ekki fyllilega upplýst. Nokkrir
l'ræðimenn telja, að hér eigi sér stað hliðstætt samstarf og milli
belgjurta og rótarbaktería, en aðrir eigna þetta beinu brauðstríði
þannig, að þegar Azotobakteríurnar eru umsetnar þörungmn eða
frumdýrum, þá hámi þau i sig svo mikið af aðgengilegustu am-
5