Búfræðingurinn - 01.01.1943, Blaðsíða 20
18
BÚFRÆÐINGURINN
Yfirlit um efnasamsetningu og sundurliSun nokkurra helztu steinteg-
__________________________________________________________________________>
Efnasamsctning j
Hópur
Nafn
Efnatákn
Aðalefni, °/o
II. Karbónöt
III. Fosföt
IV. Súlföt
V. Sýringar
7. Kalksteinar: Kalkspat Silfurberg Marmari CaC03 Kalk 56 Kolsýra 44
8. Apatit1) Ca5(P04)3 + F eða C1 Fosforsýra 41—42 Kalk 52 -54 Flúr 0—4 Klór 0 — 7
9. Gips CaS04+2H.O Kalk 32.6 Brennisteinn 46,5 Vatn 20.9
10. Brennisteinskis FeS2 .lárn 45 Brennisteinn 55
11. Seguljárnsteinn Fe304 Járn 72 Súrefni 28
Af framangreindu er Ijóst, að steinarnir eru frumhlutar
bergtegundanna og þá um leið frumhlutar þess bergefnis,
sem tekur þátt í mgndun jarðvegsins og miðlar honum frjó-
efnum af forða sinum. Það hefur þvi þýðingu gagnvart jarð-
veginum að kynnast þvi, hverjar séu helztu steintegundir
hérlendra bergtegunda, hver séu efni þeirra, hvernig þær taka
veðrun, að hve miklu leyti þær séu uppleysanlegar og livað
eftir verður, þegar steinninn leysist að eins að nokkru levti.
í meðfylgjandi yfirliti er reynt að draga þetta saman í sem
stytzt form og má af efnatáknunum ráða, hver sé efnasam-
setning hverrar steintegundar fyrir sig. Mjög fáar steinteg'-
undir i islenzku bergi hafa verið efnagreindar. Hér að neðan
er tilgreint meðaltal þeirra efnagreininga, sem fyrir hendi eru.
Tala efna- greininga Kalí, k2o Kalk, CaO Nat- rón, NajO Mag- nisia, MgO Járn, Fe203 Alíimín- sýr- ingur, Alj O3
Feldspattegundir .... 9 0.46 12.80 2.42 2.21 4.27 25.04
Geislastcinar(Zeolitar) 6 3.88 12.40 1.55 1 84 9.00 11.33
Agit 1 )) 22.00 )) 16.16 5.92 6.05
Kisil-
sýra,
SiO,
52.11
60.00
49.87