Búfræðingurinn - 01.01.1943, Blaðsíða 92
B U F RÆ Ð I N G U R I N N
90
er leirkeiuid og tollir mikið við vcrkfæri sé hún blaut, en
þurr er hún hörð, hættir til að springa og crfitt að vinna
hana. Vatnsleiðsla cv sein um leirjörðina, en hún getur dregið
raka hátt upp frá undirlagi sínu. Hún cr því rök og köld
jarðvegstegund. Vegna þess hvc hún er þétt, eiga jurtarætur i>
erfitt með að greinast um hana og hana skortir oft næga loft-
ræslu. Búfjáráburð legsir liún seint, en cr líka gegmnari á
efni sin en aðrar jarðvegstegundir.
Scu framangreind einkenni sérstaklega miklu ráðandi, er
leirinn nefndur seig leirjörð, en stökk 1 eir j örð er
hún nefnd, þegar lnin hefur blandazt þeiin efnum, sem draga
úr samhenginu, gera hana auðunnari og að öllu leyti hæfari
til ræktunar. Sé sandur og möl áberandi, er hún kölluð
s a n d b 1 a n d i n 1 e i r j ö r ð, en beri að mun á moldarefn-
um í leirnum, kallast hún moldbiandin leirjörð. Jökul-
leir hefur venjulega galla hins eindregna leirjarðvegs, en
sé hann til muna blandaður mold og sandi, er hann ágæt
jörð og hefur sérstaklega reynzt vel til lcartöfluræktar.
Úr göllum leirjarðvegs verður því bezt bætt með því:
1. að ræsa hann, ef undirlagið er ekki nægilega þurrt; 2. að
blanda hann mold og sandi; 3. að nota í liann búfjáráburð
og jafnvel dálítið af kalki; 4. að vinna liann vel og þegar
hann er hæfilega rakur.
c. Moldjörð nefnist þurrlendisjarðvegur, ef hann inni-
heldur 20% eða meira af mikið til sundurleystum leifum
jurta og dýra. Áhrifa moldarefnanna gætir mjög fljótt i
jarðveginum, svo ekki þarf meira af þeim en 1—2%, til þess
að sand- eða leirjörð batni til muna. Þegar moldin nemur
yfir 5% af jarðveginum, gætir liennar svo mikið, að hann
er þá kallaður m o 1 d b 1 a n d i n n, en moldríkur nemi
hún 10—15% eða meiru. Það nefnist myldin moldjörð,
þegar sundurliðun lífrænna efna er komið svo langt, að öll
byggingareinkenni jurtaleifa séu horfin; er liún dölck eða
módökk að lit, og hér á landi víðast blönduð allmiklu af leir
og sandi. Hún er hér víða í þurrlendisjörð, svo sem í görð-
um, þurrlendum túnum, ræktargóðum valllendismóum og í
mýrajörð, sem fyrir löngu hefur fengið fullkomna framræ'slu.
Eindregin fokjörð, svo sein er víða í þurrlendum hollum og
ofan á melum, mun óvíða geta kallazt myldin inoldjörð, held-
ur er það moldblandin leir eða sandjörð. Rótum vafin og