Búfræðingurinn - 01.01.1943, Blaðsíða 142

Búfræðingurinn - 01.01.1943, Blaðsíða 142
140 BÚFRÆÐINGURINN Heyskapartíminn þótti okkur piltum skemmtilegur þótt oft kenndi nokkurrar þreytu. Þá unnu karlar og lconur saman. Var þá oft „glatt á Hjalla“ í fristundum. En ekki tjáði að við- hafa mikla mælgi í sjálfum vinnutímanum. Þá átti bæði hug- ur og hönd að styðja starfið, svo það gengi sem greiðlegast. Daglegar vinnustundir við heyskapinn voru 12. Var þá hætt kl. 9 að kvöldi. Að öðru leyti var vinnutíma og máltíðum hagað eins og haust og vor. Ahnennur vinnutími við heyskap var j)á hjá bændum 15—16 klukkust. Á Hólum þóttu því kostakjör, og sumum jafnvel full mikið af því góða, því að þessi stutti vinnutími, á sjálfum búnaðarskólanum, innleiddi og vendi fólk við iðjuleysi um sjálfan há-bjargræðistímann. Man ég, að vorið 1892 fór ég um Húnavatnssýslu, var þá margur — og þó einkum einn all-merkur bóndi, — talsvert j)ungorður unx það háttalag, er Hólaskóli væri að innleiða, xnætti það heita undravert uppátæki, að láta skólapilta og annað fólk daglega ganga iðjulaust nokkurn liluta þess tima, er allir almennilegir menn væru að vinnu. Sumarið 1890 gengu 22—24 karlar og konur að heyskapn- um, en næsta sumar um 30. Þá var heyskapurinn rúmir 800 töðuhestburðir og um 1600 af útheyi, en band var oft fremur smátt. Liðinu var skipt í jxrjá flokka. Var sinn verkstjórinn — einhver efribekkinga — fyrir hverjum, undir aðaleftirliti skólastjóra. 'Oft þótti mér gaman að sjá, er hóparnir komu úr ýmsum áttum heim til máltíða. Mér fannst það mest líkj- ast því, að kirkjufólk væri á ferðinni. Eins og að líkum lætur voru sumir piltar fremur liðléttir, er þeir komu í skólann. En oft hefur mig undrað jxað síðan, hvað þeir tóku miklum framförum í lcappi, verklægni og hirðusemi. — Það var hlutverk verkstjóranna að sjá um, að verkfærin væru jafnan í góðu lagi og á sínum stað, þegar þau voru ekki notuð, svo að hiklaust mætti ganga að þeirn. Væri misbrestur á þessu, kom skólastjóra það í rneira lagi illa. Þegar þurrkur var og mikið hey lá fyrir, var oft unnið fram yfir hinn tiltekna vinnutíma, einnig jxegar bundið var. Þá var oft byrjað kl. 6 að morgni og eigi hætt fyrr en 10—11 að kvöldi. Við bandið voru oftast 2 karhnenn, eða karlmaður og kvenmaður. Hermann skólastjóri lagði j)ar mikla áherzlu á skjótleik í snúningum, liðleg og viss handtök og hagsýni í hvívetna, svo að fljótt gengi og skipulega. Lagði hann mikla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.