Búfræðingurinn - 01.01.1943, Blaðsíða 57

Búfræðingurinn - 01.01.1943, Blaðsíða 57
BÚFRÆÐINGURINN 55 Hús- Til- Fnginn áburður dýra áburður búinn áburður jlakteríur pr. g jörð í miljónum 3733 1766 1005 f’yngd bakterianna pr. ha. til c. 16 cm dýpi, kg 7000 3310 1880 Köfnunarefni i bakteríunum, kg 140 66.2 37.6 Slærð baktcrianna er að jafnaði 0,5—1,5 u og geta þá að meðaltali um 1000 millj. bakteriur komizt fyrir í cinum rúmmillimetra og vega um l>að bil 1 mg. S v e p p i r eru margir 2,5—12 ^ að stærð, en myglusveppir ]>ó flcstir miklu stærri og óreglulegri að lögun. Við rannsókn á tilraunastöðinni á Askóv i Danmörku reyndist tala þeirra frá 40 000—218 000 pr. g jörð cftir tegund áburðar og jarðvegs i tilraunastöðinni. Vegna stærðar sinnar gera l>eir viða mcira efnismagn en bakterlur. Jarðvegsþörungar eru að meðalstærð taldir um 10 M. Tala l>cirra pr. g jörð frá 50 000—200 000. Svo heftir reynzt, a'ð á góðu akurlendi á Rothamsted væri saman- lagt efnismagn alls huldugróðurs og frumdýra til 16 cm dýptar um 23 000 kg pr. ha eða um 2,3 kg á hvern rtx2. Þcgar svo cr atlmg- að, að i þessum þunga er mikið af köfnunarefni og öðrum vcrð- 'nietum efnasamböndum og einnig hitt, að herskarar hulins lifs i jarðveginum lifna og falla frá á hverju augnabliki, þá cr auðsætt, að mikil frjóefni eru fólgin i leifum þessara smávera, auk alls þess starfs, sem þær afkasta við umsetning efna í jörðinni. Allar tegundir huldugróðurs eru mjög háðar þeim kjörum, scin þær eiga við að búa og þeim fækkar því og fjölgar, hæði sem heild og sórstaklega einstökum tegundum, eftir því, sem ræktunaraðgerðir eða náttúran sjálf býr að þeim í hvert skipti. Lífsþarfir þeirra og kröfur eru svo ólíkar, að einsltonar verkaskipting kemur af sjálfu sér, en bregðist einhver hlekkur í keðjunni, hefur það áhrif á jarð- veginn og gróður þann, sem hann á að bera. Mestur hluti huldu- gróðursins hefur það sameiginlegt að þurfa lifræn efni til viður- væris. Þó eru nokkrar tegundir, sem eingöngu nærast á ólífrænum efnum og breyta þeim þannig í lifræn sambönd. Hinar fyrrncfndu mætti kalla ósjálfala (heterotropic), hinar siðarnefndu sjálf- ala (autotrophic). Þá skiptist huldugróðurinn i loftsælnar (aerobic og loftfælnar (anaerobic) tegundir eftir því, hvort þær þurfa á súrefni loftsins að halda eða vilja vera án. þess, en taka það heldur frá samböndum, er þær koma í snertingu við. Mikill meiri hluti huldugróðursins er loftsælinn, en sumar tegundir, einkum sveppir, geta verið hvorttveggja eftir atvikum. Mcginhluti gróðursins heldur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.