Búfræðingurinn - 01.01.1943, Blaðsíða 140

Búfræðingurinn - 01.01.1943, Blaðsíða 140
138 B Ú F RÆ Ð I N G U R I N N Árið 1890 var sléttuð rúm dagslátta í túni, grafnir afveitu- skurðir á engi 7000 fet3, gerð lokræsi 37 faðmar— þar af 15 f. pípuræsi, hitt malarræsi —, hlaðnir flóðgarðar 2510 fet3 og tvöfaldur torfveggur (girðing) 15 faðmar. Skólastjóri var mjög oft viðstaddur, þar sem unnið var, einltum í byrjun. Sagði hann þá fyrir verkum í skýrum en fáum dráttum og sýndi oft handtökin. Hann lét sér annt um að skýra fyrir okkur, hvers vegna eitt eður annað ætti að vera svona, en ekki öðruvísi. Oft lagði hann spurningar fyrir okkur viðvíkjandi verklegu fyrirkomulagi og vildi þá að svörin væru rökstudd. Okkur var það Ijóst, að hann vildi allt láta vanda. Fyrir kom það líka, að hann ýtti fast eftir, að unnið væri af kappi. Vildi hann með því kenna okkur að hrista burtu slenið, liafa hröð handtök, liðlegar allar hreyfingar og samstilla hug og liönd. Oftast var unnið í tveimur — þremur flokkum, hafði þá einhver efribekkinga umsjón með vinnu hvers flokks. Garðrækt var dálítið stunduð, en árangurinn var misjafn, enda var um þetta leyti fremur óhagstætl árferði, oft hafís fyrir Norðurlandi og því kuldar og frost. Haustið 1889 feng- ust um 40 tunnur af kartöflum og rófum. Aðrar garðjurtir voru eigi ræktaðar, svo teljandi væri. Garðarnir voru ætíð plægðir (ekki stungnir) og herfaðir. Annars var Htið um garð- yrkjuverkfæri, og þáverandi vinnubrögðum við garðræktina mundi nú þykja ærið ábótavant. Að vorinu hafði skólastjóri nokkra grasafræðitíma úti. Fór hann þá með okkur út um tún og haga, sýndi okkur byggingu jurtanna, að því leyti sem tök voru til, og kenndi okkur að þekkja hina einstöku hluta blómjurtanna og sagði okkur jurtanöfnin. Lagði hann áherzlu á, að við festum okk- ur í ininni, ekki einasta íslenzku nöfnin, heldur liin latnesku. Taldi hann það nauðsynlegt, til þess að geta liaft not af er- lendum grasafræðiritum, enda var þá eigi um auðugan garð að gresja í þeim efnum á íslenzku máli. Latínan lét okkur fremur illa, bæði í munni og minni. Var þá oft reynt að víkja orðunum við, — svona til bráðabirgða — þannig að þau nálg- uðust islenzkan húning. Mynduðust þá oft orðskrípi, sem brosað var að, en það hjálpaði líka til þess að festa réttu nöfnin í minni. Mesta áherzlu lagði skólastjórinn á það, að við þekktum og vissum nöfn á hinum helztu nytjajurtum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.