Búfræðingurinn - 01.01.1943, Blaðsíða 61
BÚFRÆÐINGURINN
59
fi'etur borizt til jarðarinnar nieð úrkomu í nítratsamböndum.
Hefur svo verið áætlað (Arrhenius), að árlega og að meðal-
btli bærist jarðveginum í Evrópu um 12,5 kg pr. ha af þessu
efni, en auk jiess um 5 lcg af ammoníaki, sem er endurlieimta
á ammoníalísamböndum, sem gufa upp við ýmis konar rotnun
og bruna og því engin ný viðbót.1) Hin leiðin er sú, og sem
drýgst mun hafa dregið, að cinstöluun tegundum lífsins hefur
verið gefinn máttur til jiess að vinna köfnunarefni úr loftinu
og breyta þvi i sambönd, sem voru hæf til næringar fyrir
jurtagróðurinn, en jurtirnar breyta j>ví svo aftur í næringu
fyrir dýrin. Verður nú getið nokkurra hinna helztu tegunda,
er Juinnugt er um, að starfi að jiessu. En ault j>essa hefur svo
véltækni mannanna líomizt j>að áleiðis á síðustu árum, að
þeir ná nú í köfnunarefni Joftsins og l>inda j>að til áburðar-
nota í stórum stil.
b. Bakteríur, sem vinna köfnunarefni úr loftinu.
1. í samstarfi við jurtagróður.
Þegar snemma á öldum höfðu menn veitt j>vi eftirtekt, að l>elg-
jurtirnar höfðu bætandi áhrif á jarðveginn og voru hollar í nábýli
við aðrar plöntur. Því hafði einnig verið veitt athygli, að á rótum
þeirra fundust oft sérkennilegar æxlismyndanir, án j>ess j>ó; að
'nenn gerðu sér grein fyrir eðli þeirra og j>ýðingu. Þessa reynslu
jarðræktarmanna staðfesti franski vísindamaðurinn Boussingaull
fyrstur manna á fræðilegan liátt með tilraunum sínum og efna-
rannsóknum á árunum 1834—41, er sýndu, að belgjurtirnar hlutu
að fá mikinn liluta köfnunarefnis sins frá loftinu og að meiri
uppskera fékkst, ef j>ær voru notaðar sem liður í sáðskiptum.
Athuganir jressar lentu j>ó í skugga annara viðfangsefna og kenn-
jnga, svo að fullnægjandi skýringar var langt að bíða. Þess vegna
var j)ví minni athygli veitt en vert hefði verið, j>egar j>ýzkur
Jnaður, Lachniann að nafni, fann 1858 sérstaka bakteriu í rótar-
hnúðum belgjurtanna. Það leið því enn fram til 1886, að landar
1) í Englandi cr nítrat i úrkomu aðcins rciknað um 5 kg pr. ha og
ammoniak mjög cftir þéttbýli. Hcr á landi, þar sem livorki cru þrumur
■>é l>éttbýli, má gcra ráð fyrir að jarðveginum bcrist mjög litið af sliku
aðfcngnu N-cfni. Um ]>ctta er aðeins til ein rannsókn. framkvæmd á
Vifilsstöðum árið 1911—1912. Samkvæmt licuni barst þctta ár til jarðar
mcð úrkomunni á Vifilsstöðum 1.28 Itg saltpétursýra og 1.06 kg ammoniak
a lia cða samtais 1.16 kg af lireinu köfnunarefni.