Búfræðingurinn - 01.01.1943, Blaðsíða 72

Búfræðingurinn - 01.01.1943, Blaðsíða 72
 70 BÚFRÆÐINGURINN býr, þarf á N-efnasamböndum jarðvegsins að halda til þess að byggja upp frumur sínar og til þeirra nota tekur hann drjúgan toll af öllum N-efnasamböndum, sem hann hefur til meðferðar, allt frá því hann byrjar á sundurliðun þeirra og þar til þau eru orðin að nítrötum. Þetta er þó ekki tapaður l'orði fyrir jurtagróðurinn nema í bili, því plönturnar endur- heimta hann að allmiklu leyti, þegar huldugróðurinn fellur frá og frumur hans leysast upp á sama hátt og önnur lífræn efni. Að því er tekur til ammoníaksins og nítratanna, þá er þetta jafnvel til nokkurs gagns, því það bindur N-efnaforðann í jarðveginum á þeim tíma, sem plönturnar þurfa sízt á hon- um að lialda og forðar honum frá útþvotti. Mest kveður að þessu, þegar miklu af auðleystum kolvetnissamböndum er blandað í jörðina, eins og t. d. ógerjuðum áburði, einkum ef hann er blandaður heyi eða hálmi. Þá búa kolvetnin alls kon- ar bakteríum svo góð kjör, að þeim fjölgar óskaplega og þurfa þá að taka góðan skerf af ammoníaki og nítrötum til þess að fullnægja N-efnaþörf sinni. Nýr húsdýraáurður gefur þvi ekki í bráða hönd eins mikil N-efnisáhrif og efni standa til, en hefur þess meiri eftirverkun. Gerjaður áburður hefur hlut- fallslega minna af auðleystum kolvetnissamböndum og á lionum verða því minni svona löguð afföll. En það er annað tap, sem bakteríur geta valdið á nitratsam- böndum jarðvegsins, sem er jurtagróðrinum meiri skaði en þótt eitthvað af þeim bindist um stund i lífræn sambönd. í jarðveginum er flokkur loftfælinna baktería, sem fullnægja súrefnisþörf sinni með því að ná þvi frá nitrít og nítratefnum, en við þá afsýr- ingu breytast þau í gaskennda köfnunarefnissýringa, ammoniak og jafnvel frjálst köfnunarefni. ÖIl þessi efni geta rokið burtu, þótt talið sé liklegt, að nokkuð af þeim, einkuin ammoníaki, sýrist aftur og myndi nítrat á ný. Þessi a f n í t r u n (Denitrifikation) er því aðeins talin geta gerzt að neðangreind skilyrði séu til staðar: 1) að loftræsla sé lítil eða engin; 2) að i jarðveginum sé nægilegt af auðleystum kolvetnum til næringar bakteríum; 3) að jarðvegurinn sé minnst 5° C heitur, en afköst bakteríanna vaxa óðum eftir að komið er upp fyrir 9% en eru mest við um 30° C; 4) að sýrustig jarðvegsins sé ekki undir pH 5.5. Kjörsýrusvið bakteríanna er talið pH 6.0—8.0. Af þessum atriðum má sjá, að ýmsar hömlur eru á vegi bakterí- anna við þessa starfsemi. í efsta lagi jarðvegsins, þar sem mest er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.