Búfræðingurinn - 01.01.1943, Blaðsíða 13

Búfræðingurinn - 01.01.1943, Blaðsíða 13
B U F RÆ Ð I N G U R I N N 11 hraunsteypu um norðanvert Atlantshaf — hafi vcriif aff hlaffast upp A öllu tímabilinu frá því á öndverffri Nýöld og fram á Pliosen- tima. Hér að framan hefur verið að þvi vikið, hvernig náttúruöflin keppast um að breyta þeirri smiði i dag, se’m gerð var i gær. Þetta varð að bitna á brúnni miklu milli hins nýja og gamla heirns. Undirstaðan var ekki nógu traust. Þegar um og eftir surtarbrands- tímann virðist nokkurt misgengi i basalthellunni hafa átt sér stað. Siðar fór þvi svo um þessa miklu smíð, að hún eyddist að mestu, sumpart fyrir sig í sjó niður, sumpart vegna ágangs ytri afla, s. s. sjavargang með ströndum fram. Að endingu er nú ekki eftir annað en brúarsporðarnir beggja megin hafs, nokkrar eyjar norðan Skot- lands og vestan og svo Færeyjar og ísland. En allar þessar leifar munu stórum hafa minnkað síðan þær voru algerlega* gefnar liafinu á vald. Um lílct leyti og þetta landsig verður umhverfis ísland, og í áframlialdi af því, fer basalthella íslands öll að bresta og misgangast á ýmsan liátt. Þá myndast við spildusig frum- drættir fjarða og flóa og dalanna upp frá þeiin. Þá fór einnig að verða lieildarsig á basalthellunni uin miðbik landsins og suður úr, náði það einnig norður í gegnum landið uin austan- verða Þingeyjarsýslu. Hallar því basaltlögum vestanlands, í uppsveitum Norðurlands og á Austfjörðum í áttina til þess- arar sigdældar. Sennilega hefur þetta sig telcið langan tima og óvíst, hvort því er að fullu lokið enn, því talið er, að land fari lækkandi á sigdældarsvæðinu sunnan lands. Það er því ekki að vita, hve mikið stæði eftir af fslandi nú, ef með öllu hefði verið kólnað í gömlum glæðum. Að vísu er það svo, að ekki sjást annars merki, en að gosum og liraunrennsli hal'i verið lokið á basalthásléttunni, áður en aðalniðurbrot hennar liófst, en með siginu l'ærast þessi öfl í aukana og þá hefjast mikil eldgos uin miðbik landsins og víðar á svæði sigdæld- arinnar miklu. Hefur þá jökull verið lagztur á landið öðru hvoru því að mörg liundruð metra niðri í þeim berglögum, sem J)á hlóðust upp, eru jökulnúnir steinar og eldhakaðar jökulurðir. Uppvarpið frá Jiessum gosum er yfirleitt ekki jafn samkynja að útliti né lagt eins reglulega og í basalthell- unni. Móberg með margs konar gerð er á mörgum stöðum mikill liluti efnisins, en basaltið ýmislega löguð innskot og óreglulegt lirúgald innan um móbergið. Hins vegar eru einnig til regluleg basaltlög, oft stuðluð, svo sem grágrýtið í efstu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.