Búfræðingurinn - 01.01.1943, Blaðsíða 15

Búfræðingurinn - 01.01.1943, Blaðsíða 15
BÚFRÆÐINGURINN 13 fjaxðardala, en ekki er vitað, svo víst sé, að fornbasalts hafi orðið vart í uppsveitum Suðurlands, né í undirstoðu landsins meðfram suðurströnd þess allt frá Breiðamerkursandi, um- hverfis Reykjanes að rótum Esju við Kollafjörð. Samkvæmt því, sem nú hefur verið lauslega getið um land- nám hinna yngri móbergs- og grágrýtismyndana, er það að eins nokkur hluti landsins, sem algerlega er af stofni hasalt- myndananna um Atlantshaf. Þau svæði, sem að mestu eða öllu eru byggð úr því bergi eru: Borgarfjarðarhérað ásamt vesturhluta fjallanna austan við Faxaflóa og Borgarfjörð allt frá Kollafirði og norður á Amarvatnsheiði. Landsvæðið fyrir botni Breiðafjarðar suður móts við Snæfellsnes og fjöllin þar austur af, Vestfirðir allir og Norðurland austur að Skjálf- andafljóti, þó með þeim undantekningum, sem áður er getið. Þá eru og fornar bergmyndanir um Austurland frá því sunnan við Hornafjörð og norður undir Langanes. Um ákveðin samskeyti milli hinna eldri og yngri myndana vantar víða nánari rannsóknir. s Af þessu lauslega yfirliti má ráða að íslandi mundi nú á allt annan veg farið um landslag og stærð, ef móbergsinynd- anir jökultímans hefðu ekki tekið við og fyllt þar upp að nýju, sem annaðhvort lækkaði til muna eða jafnvel seig alveg i sjó niður. Það gerði hinn stóra mun á þróun mó- bergssvæðanna og hirina, sem urðu að líða sitt sig og alla svörfun jökultímans bótalaust, að á basaltsvæðunum virðist gosöflin aldrei hafa endurlifgazt að ráði, eftir að þau slokkn- uðu i siðustu hraunlögum basalthellunnar, áður en hún fór að springa sundur og missíga. Á móbergssvæðunum liafa þau annað hvort alltaf verið við líði eða þá stóruin endur- vakizt el'tir að sig og sigsprungur komu til. Það er því undan- tekning, að nokkurs staðar hafi bætzt við berglög á basalt- svæðunum, frá því fyrstu drög til dala urðu til, en ötul öfl hafa verið að verki til þess að sverfa þau og meitla. Á mó- hergssvæðunum hefur aftur á móti hlaðizt upp svo mikið af gosefnum, að ekki munu til dæmi frá sama tíma annars stað- ar á jörðinni. Það mætti því svo að orði komast, að þau hefðu að«talsverðu leyti staðið af sér ágang hins langvarandi jökulskriðs og þess vegna, meðal annars, eiga þau mýkri línur í landslagi en yfirleitt á sér stað um hin óvörðu og jökulsorfnu basaltsvæði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.