Búfræðingurinn - 01.01.1943, Blaðsíða 112

Búfræðingurinn - 01.01.1943, Blaðsíða 112
110 BÚFRÆÐINGURINN silíkati og járni, sem eftir verður, þegar veðrun bergefnanna er langt komið eða lokið. Lifræni hluti svifefnanna myndast við suhdurliðun lífrænna efna og eru það einkum moldar- sýrur og skyld efni. rI'il svifefnanna geta einnig talizt korn úr aflmuldu bergi, ef þau eru undir vissri stærð. Það má því nánar telja, að það sé stærð kornanna en efni þeirra, sem sker úr um það, hvort þau heyra svifefnum til eða ekki, en þessi stærð takmarkast af því, hvenær kornin fara að geta haldizt til nokkurs langframa svífandi í vatni. Það tekst stein- efnum fyrst, þegar koinið er ofan fyrir 0.002 mm þvermál. Þetta er því eins konar hámarksstærð einstakra svifagna, en niður á við getur slærð þeirra nálgast frumeindina sjálfa og þá talizt i milljónustu hlutum úr mm, enda smjúga smáar svifagnir postulínssigti og eru ógreinilegar í venjulegri smá- sjá. Samkvii'int rannsóknum Wicgners liurfa smáagnir jarðvcgsins ncðan- grcindan tima til þess að liotnfalia í 10 cm djúpu vatni: Þvermál 0.01 nnn ........ 18 min 32 sek. — 0.001 — 30 tima 53 mfn. — 0.0001 — 128 daga 17 tima. — 0.00001 — 35 ár 97 daga. Af smæð svifagnanna leiðir, að yfirborðsflatarmál jarðkornanna i svifefnaríkri jörð getur orðið geysimikið. Þannig reiknast svo til, að röðuðust eingöngu 0.0001 mm korn i rúmcentim, þá gæti samanlagt yfirborð allra kornanna numið allt að 60 fermetrum og þá hlutfallslcga meiru, ef kornastærðin er minni. Þetta mikla yfir- borð gefur svo aftur smáögnunum aukið vakl til áhrifa á umhverfi sitt, og á því byggist að miklu leyti hið mikilsverða hlutverk svifagnanna í jarðveginum. Því hefur áður verið lýst, liversu örlítill hluti vatnsins er klof- inn i fareindir, er táknast IÚ og OH~ og að á sama hátt eru öll uppleyst sölt að meira eða minna leyti klofin í rafhlaðnar eindir, þar sem málmeindin ætíð er jákvætt rafhlaðin, en sýru- leifin neikvætt rafhlaðin. Þegar t. d. áburðarefnið kalisúlfat leys- ist upp í jarðvatninu, þá klofnar það i rafhlaðnar eindir þannig: KjSO, — 2K+ -j- S04~ Nú er því á líkan hátt varið með svifefnin, að kjarnar þeirra eru neikvætt rafhlaðnir að því undanteknu, að þeir steinefnakjarnar, sem rikir kunna að vera af alúmin og járni á móts við kisilsýru, geta verið jákvætt rafhlaðnir. Af þessu leiðir, samkvæmt eðli rafmagnsins, að jákvætt rafhlaðnar vatnsefnis- einclir og basar, sem eru til slaðar í jarðvatninu, (lragast að hin- um neikvætt hlöðnu svifögnum, en sýruleifarnar að hinum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.