Búfræðingurinn - 01.01.1943, Blaðsíða 69
B Ú F RÆ Ð I N G U R I N N
67
getið til umhugsunar. Hver veit hvað Azotobakteríur eru að gera
fyrir jarðveginn og gróður hans í öllum okkar valllendisflákum,
sem sjaldnast bregðast með gras? Og það samræmist öllum öðrum
ræktunarkröfum að búa sem bezt i haginn fyrir þessar bakteriur
á hvaða landi, sem haft er til ræktunar.
• c. Nítrun (Nitrifikation).
I kaflánum um moldarmyndunina var myndun ammoníaks
talin til lokastigs í sundurliðun lífrænna N-sambanda, enda
er ammoníakið ólífræn Jofttegund, sem á þó eftir að taka, i
lireyttri mynd, milcilsverðan þátt í efnalierfi jarðvegsins. Þar
sem ammoníaldð er basislit að eðli, sameinast það venjulega
sýrulcenndum stofnum í járðveginum jafnóðum og það mynd-
ast og myndar sölt, einkum ammoníumkarbónat, ((NHt^COs)
en það er násliylt hjartasalti, rokgjarnt og auðleyst eins og
það. Venjulega hefst þó ammoniakið ekki lengi við sem kar-
bónat í jarðveginum. Það ráðast á það vissar tegundir balit-
ería, sem losa urn samband þess við hlutaðeigandi sýrustofn
og hreyta ammoníakinu í saltpétursýring (NH3-|-30=HN0"
+H2O). Sýringurinn verður svo enn sérstakri tegund baktería
að bráð, sem sýrir hann áfram og breytir honum í saltpéturs-
sýru (HN02+0=HN03). í venjulegum jarðvegi virðist þetta
starf svo samstillt, að saltpétursýringurinn breytist jafnóðum
og hann myndast, enda finnst hann eða sölt hans sjaldan í
jarðvegi. Saltpéturssýran liclzt heldur ekki frjáls til lengdar,
en myndar auðleyst sölt, einkum í sambamji við Ca, en Mg o. fl.
basamögn koma einnig til greina.
Salt sýringsins er kallað nítrít, en salt saltpéturssýrunnar
n i t r a t, en framangreindar bakteríur, sem að breytingunni
vinna, 11 ítrít- og nítrat-bakteríur. Breyting ammoní-
aksins á þennan hátt mætti nefna nítrun (Nitrafikation)
en báða flokka bakteríanna sem heild n í t r u n a r - baliteríur.
Svo er talið, að það heyri til undantekningu að plönturnar geti
notfært sér ammoníakið til næringar, en að framan er getið
nokkurra plantna, sem baliteríur útvega N-efni beint úr loft-
inu. Að þessu undanteknu eru það j)ví einungis nítrat-
s ö 11 i n, sem plönturnar nota sér til köfnunarefnisnæringar,
og gegnum þau aðeins ltemst köfnunarefnið inn í nýja hring-
rás með myndun nýrra lífrænna sambanda. Starfsemi þessara
baktcria er þvi að mestn gnmttvöUnr þess, að hærri gróðnr