Búfræðingurinn - 01.01.1943, Blaðsíða 75
BÚFRÆÐINGURINN
7»
Ef reynt er að geí'a hugmynd um stærð þessara frumeinda, þá verður
að taka til enn smærri mælikvarða en um baktcríurnar. Þær eru mældar
i lengdareiningum, er nefnist Angström, en hann er 10 milljónasti úr
millimetra að lengd. Um vatnsefnisfrumeindina er talið, að rafeindin
gangi umhverfis hana í % Angströms fjarlægð, en stærð nokkurra
lrumeinda, þ. e. þvermál rafeindabrautar, er talið jiannig í Ángströms:
vatnsefni 2.4, súrefni 2.7, kalium 4.2, alumin 1.1 og kisill 0.6.
Frumeindirnar byggja upp efnin með þvi að skipa sér saman 2 eða
fleiri i nánar samtcngda liópa, sem nefnast sameindir (Molekul). I
föstum efnum er sameindunum þétt skipað saman, án þess að talið sé
að lœr snerti hver aðra, cn í vökvum eru þær lausara bundnar og þegar
samsett efni leysast upp í vatni, þá klofna sameindir þeirra að meira
eða minna Ieyti. Um vatnið sjálft er svo einkennilega ástatt, að sameind
þess HiO er að örlitlum hluta klofin i frumeindina H og vatnsleifar-
stofninn OH, en auk þess liefur vatnsefniseindin, sem frá klofnaði, látið
lausa rafeind sína og skilið hana eftir hjá OH, en um leið hafa háðir
hlutarnir misst sitt rafmagnslega jafnvægi, því nú vegur ekki hleðsla
kjarna og rafeinda jafnt livor á móti annari, heldur er nú kjarninn II,
sem liefur misst rafeindamótvægi sitt, jákvætt rafmagnaður, en OH, sem
hefur fengið aukarafeind, neikvætt rafmagnaður. Af þessu leiðir, að
ákvcðinn hluti þeirra cininga, sem vatnið er gert af, er lilaðið virkum
rafmagnsöflum af andstæðri tegund, en i lircinu valni eru þessar lilöðnu
ciningar ávallt jafnmargar af hvorri gerð og hleðsla þeirra jöfn. I>ær
vega þvi hvor móti annari og vatnið sem heild þrátt fyrir þetta óhlaðið
virkri raforku. Um þetta gildir þó þaS afleiöingaríka lögmál, aö tegsist
einliver þau efni upp i valninu, sem hafa þaö í för meö sér, aö fjölgun
veröur á annari livorri liinna aöskildn II eöa OII einda, þá fœkkar jafnan
hinni aö sama skapi. Pródúktið af tölu 11 ng 011 einda er þvi ávallt hið
sama i öllum vatnsupplausnum, sem ekki eru þvi sterkari, en mismun-
urinn á heildar rafhlcðslu eindanna verður þvi meiri, sem tala þeirra
veröur ójafnari. Vatnsupplausn með ójafnri tölu H og OH einda er því
alltaf í virku rafmagnsmisvægi, sem er mælanlegt með viðcigandi raf-
magnstækjum. I>etta skynjum við sem súrt bragð, ef hinar jákvætt
hlöðnu H cindir eru i meiri hluta, en sem lútkcnnt smeðjulegt hragð,
ef meira er af hinum neikvætt hlöðnu OH eindum og eftir því er upp-
lausnin kölluð súr eða hasisk. Þaö hgggist þvi eingöngu á þessum hlut-
föllum II eða OH einda i jarðveginum, hvart jarövegur regnist súr eða
hasiskur, cn þetta fer aftur mjög eftir því, hvers konar cfni það cru,
sem jarðvatnið kemur í snertingu við og lcysast upp i því. í jarðveg-
inum er það samspil margra efna, sem ákveða, hvort eindahlutföll hans
sem heildar verða í súra cða basiska átt. Þvi áhrif efnanna geta vegið
hvort á móti öðru, svo lieildarniðurstaðan verði óvirk upplausn eða þvi
sem nær.
Það cru einkuin efni úr flokki málmleysingjanna og sýrur þær, sem
þau mynda, sem hafa eiginleika til þess að fjölga H eindum í upplausn
og valda súrum eindahlutföllum (Reaktion). Af þeim, sem i jarðvcginum
koma til greina, skal nefna: brennistein (S), klór (Cl), kolsýru (C),
kísil (Si), fosfór (P). Auk jiess sambönd köfnunarefnis (N) og súr-