Búfræðingurinn - 01.01.1943, Blaðsíða 76
74
B Ú F RÆ Ð I N G U R I N N
efnis (O), scm með H mynda saltpéturssýru (HNO3). Þá vinna og lif-
rænar sýrur og kolsýra mjög i þessa átt. Efni úr flokki málmanna og
lútarmj'ndanir þeirra, liafa aftur á móti ciginleika til ])css að fjölga
OH eindum í upplausn og valda basiskum eindahlutföllum svo sem:
kalsíum (Ca), magníum (Mg), kalíum (K), natrium (Na), cinnig járn
(Fe) og alúinín (Al), sem hafa |>ö veika hasiska eiginleika og lciða j
stundum til sýringar. Samband málmanna við kolefni og súrefni, kar-
bónötin, svo og ammoniak (NHs) og ammonium (NHi) valda einnig
basiskum eindahlutföllum.
Svo er talið, að frumeindakjarnar málmanna liafi rafeindir sínar
laust hundnar og geta þær því orðið frá þeim teknar í uppiausn og sam-
cinazt vatnsleifarstofninum OH. í eindaskiptu ástandi eru þær þvi ávallt
jákvætt hlaðin afeind.1) Um málmleysingjana, aðra en vatnsefni, er
svo talið, að þeir hafi rafeindir sinar fast hundnar og liafi tillineig-
ingu til þess að hrifsa til sín rafeindir frá öðrum fefnum, þar á meðal
frá vatnsefnisfrumeindinni H. Þeir eru þvi jafnan að öllu cða einhverju
leyti ncikvætt hlaðnar viðeindir i upplausnum.
Viö rannsókn á eindahlutföllum er venjulegt að leggja tölu H^“ eind-
anna til grundvallar, þvi þá er OH“ eindamagnið samkvæmt framan-
sögðu jafnframt gefið um leið. Nútíma aðferðir eru aðallega tvær, annað-
bvort beinar rafmagnsmælingar eða sainkvæmt litbrigðum, sem viss efni
taka cftir inismunandi eindalilutföllum. Fram undir 1920 var þó mest
notaður lakmúspappir til þess að komast fyrir um sýrufar jarðvegsins,
meðan nákvæmari aðferðir voru ekki þekktar. Umbætur á þessum að-
ferðum eru mest að þakka dönskum rannsóknum (S. P. L. Sörensen og
Biilmann).
Sú venja er orðin ráðandi, að tákna eindalilutföll í jarðvegi með
mcrkinu pH og tölum frá 0—14 og er svo gert á hvaða máli, sem um
þetta er ritað. Þetta eru ncfndar eindatölur (Brintionexponenter). Það
verður þvi ekki hjá þvi komizt, þótt það sé tyrfið mál, að kynnast ein-
földustu atriðum þess, hvernig þessar tölur eru til komnar.
Undirstaða eindatalanna er það, sem á efnafræðismáli er nefndur
1 „normal" H~^" eindastyrkur sterkra sýra i vatnsupplausn og 1 „normal“
OH"1" cindastvrkur í upplausn sterkra basa, en 1 „normal“ sýrustyrkur
myndast þegar 36.47 gr saltsýru (HCI) er leyst upp í litr. vatns, og inni-
heldur þá slík upplausn 1.008 gr H^“ cinda. 1 „normal“ basaupplausn,
1) Eindaskipting vatnsins og þeirra efna, sem leysast upp í því, verður
þess valdandi, að sé rafmagnsstraumur leiddur gegnum vatn, þá safnast
eindirnar hver til þess skauts, sein er mótsett rafmaguaður við þær.
Þess vegna eru þannig klofnir og rafmagnaðir sameindahlutar kallaðir
„Ionir“ (Vandrere) á útlendu máli. Mætti nefna þá fareindir eða í
styttingu aðeins eindir, en þurfi að greina þær hvora frá annari, má nefna
þá þeirra afeind (Kation), sem misst liefur rafeind sína, en liina
viðeind (Anion), sem hefur auknar rafeindir. Þegar gefið er til
kynna að efni séu klofin i fareindir, þá er afeind merkt með en við-
eind með Hinn eindaði hluti vatnsins skrifast þvi H^-j-OH”.