Búfræðingurinn - 01.01.1943, Blaðsíða 47

Búfræðingurinn - 01.01.1943, Blaðsíða 47
BUFRÆÐINGURINN 45 xtti sér ekki stað. Hið fasta berg er þvi eins konar varasjóður, sem alltaf er að miðla jarðveginum nýjum efnaforða og jafna þannig mctin móti útgjöldum hans. d. IJfræn veðrun. Meðal þess, sem á nokkurn þátt i sundurliðun bergefnanna i jarð- veginum, má einnig telja jurtagróðurinn. Áhrif hans gerast þó mest á óbeinan hátt þannig, aS rótaröndun og rotnandi jurtaleifar fram- leiða mikinn hluta af kolsýru jarðvatnsins, sem, eins og áður er sagt, á svo mikinn þátt í upplausn steinefnanna. Hitt má telja með beinum aðgerðum jurtagróðursins, að rótarsafi hans hefur hein uppleysandi áhrif á steinefnin og að talið er, að plönturnar geti sundrað steinkornum með þvi að skjóta rótum sinum í smásprung- ur eða veilur, sem i þeim kunna að vera. Bersýnilegast og bezt stað- fest á þetta sér stað þar, sem skógur vex á grunnum jarðvegi eða aðcins í klappasprungum. Þar sést livernig trjáræturnar vikka út hverja smugu, sem þær geta fundið og jafnvel kljúfa stcin út frá þeim. Alkunnugt er einnig, hvernig inosar og skófir leysa upp úr yfirborði hergs og steina, uin leið og þau taka frá þeim næringu sina. Húsdýraáburður, sem hlandaður er jarðveginum, styður einnig að sundurliðun steinefna á svipaðan hátt og jurtaleifar, og má því telja þær aðgcrðir hans til lífrænna áhrifa. i>. Moldarefni og öfl þau, er að moldarmyndun vinna. L Sundurliðun lífrænna efnasambanda. Hér að framan hefur eingöngu verið fjallað um uppruna liinna ólífraenu efna jarðvegsins og noklcrar þær breytingar, sem á þeim liafa orðið og enn eru að gerast. En auk stein- efnaforðans .er jarðvegurinn víðast hvar meira eða minna hlandaður lífrænum efnum, en þau eru leifar jurta eða dýra i mismunandi sundurliðuðum samhöndum. Jafnvel hin gróð- urlausasta bergmylsna er sjaldnast alveg lirein. í hana liafa borizt bakteríur og smádýr hafa fallið þar í valinn og látið eftir leifar sínar, þótt litlu muni um hvern einstakling. Þetta ryður brautina fyrir sveppi og skófir, ef lifvænt er að öðru leyti, og leifar þeirra skapa svo lífsskilyrði auknu smáveru- Hfi og hærra gróðri. Fyrst þegar svo langt er komið, að gróð- urinn hefur náð fótfestu og úldauðar rætur og jarðfallnir jurtahlutar fara að rotna, getur orðið um reglulega moldar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.