Búfræðingurinn - 01.01.1943, Blaðsíða 187
BÚFRÆÐINGURINN
185
5. Björn Gestsson frá Bakkagerði, Svarfaðardal, Eyjaf,jarðarsýslu, l'ædd-
nr 2. nóvember 1918 að Vémundarstöðum, Ólafsfirði, Eyjafjarðar-
sýslu. Foreldrar: Sigrún Júlíusdóttir og Gestur Vilhjúlmsson.
6. Erlingur Kristjánsson frá Dunkárbakka, Hörðudalshreppi, Dalasýslu.
fæddur 28. júli 1919 að sama stað. Forcldrar: Magnhildur Guð-
mundsdóttir og Kristján Helgason.
7. Gunnar borsteinsson frá Hnappavöllum, Öræfum, A.-Skaftafells-
sýslu, fæddur 31. maí 1913 að sama stað. Foreldrar: Guðrún l>or-
láksdóttir og Þorsteinn I>orsteinsson.
8. Páll Sveinsson frá F'ossi i Mýrdai, V.-Skaftafellssýslu, fæddur 28.
október 1919 að Asum i Skaftártungu. Foreldrar: Jóhanna Sigurðar-
dóttir og Sveinn Sveinsson.
Nemendur skólans 1941—1942.
Eldri deild:
Bjarni Arngrimsson frá ísafirði. 2. Björn Gunnlaugsson frá Akureyri.
3. Erlendur Pálsson frá Þrastarstöðum. 4. Friðbjörn Þórhallsson frá
Litlu-Brekku. 5. Friðgeir Ágústsson frá Eyri. 6. Gísli Bcssason frá Kýr-
holti. 7. Hclgi Jónasson frá Grænavatni. 8. Ilróar B. Laufdal frá Viðvik.
9. Jens Jónsson frá Garðakoti. 10. Jón Hafnar Hjálmarsson frá Bakkakoti.
11. Ragnar Bcnediktsson frá Barkarstöðum. 12. Sigurður Agústsson frá
Itcykjavik. 13. Simon Jónsson frá Helgustöðum. 14. Sveinn Eiríksson frá
Steinsholti. 15. Sæmundur Jónsson frá Austvaðsholti.
Yngri deild:
1. Árni Jónsson frá Hæringsstöðum, Svarfaðardal, Eyjafjarðarsýslu,
fæddur 20. mai 1920 að Hæringsstöðum. Forcldrar: Lilja Árnadóltir
og Jón Jóhannesson.
2. Einar Halldórsson l'rá Kóreksstaðagerði, Hjaltastaðaþinghá, Norður-
Múlasýslu, fæddur 18. april 1919 að Hallfreðarstaðahjáleigu, Hróars-
tungu. Foreldrar: Jóna Jónsdóttir og Halldór Einarsson.
3. Einar Sigurðsson frá Tóttum, Stokkscyrarlireppi, Árnessýslu, fæddur
í Reykjavík 7. júlí 1922. Foreldrar: Margrét Kristjánsdóttir og Sig-
urður Einarsson.
4. Friðrik Sigurður Guðjónsson frá Vogum, Reykjafjarðarhreppi, N,-
ísafjarðarsýslu, fæddur 9. júlí 1921 að Heydal. Foreldrar: Salvör
Friðriksdóttir og Guðjón Sæmundsson.
5. Friðrik Guðmundur Kctilsson frá Jaðri, Bolungavik, N.-fsafjarðar-
sýslu, fæddur 21. júní 1923 að saina stað. Foreldrar: Guðlaug Jóns-
dóttir og Ketill Magnússon.
6. Garðar Þorsteinsson frá Grisastöðuin, Grímsncshreppi, Árnessýslu,
fæddur 16. ágúst 1918 að Hellugerði, Árskógsströnd, Eyjafjarðar-
sýslu. Foreldrar: Anna Porvaldsdóttir og Þorsteinn Þorvaldsson.
7. Guðjón Ólafsson frá Syðstu-Mörk, Vestur-Eyjafjallahreppi, Rangár-
vallasýslu, i'æddur 23. september 1922 að sama stað. Foreldrar:
Halla Guðjónsdóttir og Ólafur Ólafsson.