Búfræðingurinn - 01.01.1943, Blaðsíða 178
Um byggðasöfn.
Eftir Árna Sveinsson
Það vita allir, að á síðastliðnum 40 árum hafa meiri breyt-
ingar gengið yfir íslenzka þjóðlífið en á öllum þeim öldum,
sem liðið hafa síðan land vort byggðist.
Það er ekki einasta, að allir atvinnuhættir hafi tekið gagn-
gerum breytingum, heldur hefur og hugsunarháttur þjóðar-
innar, siðir og menntalíf orðið allt annað en það áður var.
Hin íslenzka, þjóðlega bændamenning, sem að vísu var eng-
in hámenning, hefur orðið að þoka fyrir aðfluttri borgar-
menningu, sem nú breiðist yfir byggðir landsins.
Eitt af einkennum þessara miklu breytingatíma er alrnenn
og rótgróin fyrirlitning fyrir öllu því gamla og innlenda. —
Þjóðin var að sækja fram til nýs, og — að því liún áleit
sjálf — betri tíma. Því þótti sjálfsagt að varpa fyrir borð
öllu því, sem batt hana að einhverju leyti við gainla tímann.
Jafnvel hinar „fornu dyggðir“ ináttu fara heilar, grafast í
gleymskunnar djúp. Ennþá er íslenzka þjóðin stödd í straum-
hvörfum hreytinganna. Og enn getur enginn séð hvert stefnir
né hvar þjóðarfleyið lendir að lokum.
En Jiað virðist Jió svo, að einhver Iítill hluti Jijóðarinnar
sé farinn að óttast, að stefnan sé ekki sem réttust, að sú
Jijóð muni fyrr eða síðar verða í vanda stödd, sem ekki vill
„heiðra föður og móður“, og að sú menning muni tæpast
traust né Jijóðholl, er metur einskis Jiann arf Jijóðarinnar, er
liðnar kynslóðir létu henni í skaut falla. Hinn mikli áhugi
víða í sveitum landsins fyrir stofnun hyggðasafna sannar það
meðal annars.
Með stofnun hyggðasafna er fyrst og fremsl unnið að Jiví
að koma upp, eða endurbyggja, bæi í fornum stíl, og setja
þangað alla J)á rnuni, sem vitað er, að notaðir liafa verið við
búrekstur áður fyrr.
Það hefði að sjálfsögðu verið ólikt betra að koma upp