Búfræðingurinn - 01.01.1943, Blaðsíða 188
186
BUFRÆÐINGURINN
8. Guðmundur Þorvaldsson frá Depluiu, Holtshreppi, Skagafjarðar-
sýslu, fœddur ‘!.1. desember 1021 að Frasastöðum i Holtshrcppi.
Foreldrar: Kristjana Magnúsdóttir og Þorvaldur Guðnnmdsson.
Hætti námi um jól vegna veikinda.
0. Gunnar Baldur Loftsson frá Óslandi, Hofshreppi, Skagafjarðar-
sýslu, fæddur 10. april 1024 að Hlíðarcnda i Hofslireppi. Foreldrar:
Nanna Ingjaldsdóttir og Loftur Rögnvaldsson.
10. ' Hclgi Indriðason frá Akureyri, Ráðhústorgi 1, fæddur 21. febrúar
1025 á Akureyri. Foreldrar: Laufey Jóhannsdóttir og Indriði Helga-
son.
11. Hafstcinn Stefán Júlíusson frá Hrísgcrði í Hálshreppi, Suður-Þing-
eyjarsýslu, fæddur 25. janúar 1024 á Akureyri. Foreldrar: Sigriður
Stefánsdóttir og Július Hafliðason.
12. Hjálmar Kristján Guðjón Guðmundsson frá Svalbarði, Svalbarðs-
strandarlireppi, Suður-Þingeyjarsýslu, fæddur 10. októbcr 1022 að
Neðriliúsum. Önundarfirði. Foreldrar: Solvcig Sigurðardóttir og
Guðnnmdur sál. Hjálmarsson.
13. Jón Ólafur Rjarnason frá Ösi, Bolungavík, Norður-ísafjarðarsýslu,
fæddur 1. október 1025 i Bolungavík. Foreldrar: Friðgcrður Skarp-
héðinsdóttir og Bjarni Bjarnason.
14. Jón Hjálmarsson frá Fjósum, Bólstaðarhliðarhreppi, Austur-Húna-
vatnssýslu, fæddur 0. október 1924 að Fjósum. Foreldrar: Ölöf sál.
Sigvaldadóttir og Hjálmar Jónsson.
15. Jónas Valdimarsson frá Göngustöðuin, Svarfaðardal, Eyjafjarðar-
sýslu, fæddur 28. marz 1025 að Göngustöðuin. Foreldrar: Stcinunn
Sigurðardóttir og Valdimar Júliusson.
10. Jóscp Magnússon frá Brekku, Þingi, Austur-Húnavatnssýslu, fæddur
1919 að Brckku. Foreldrar: Sigrún Sigurðardóttir og Magnús Jóns-
son.
17. Kristján Kristjánsson frá Dunkárbakka, Hörðudalshrcppi, Dalasýslu,
fæddur 0. april 1925 að Dunkárbakka. Foreldrar: Magnhildur í. Guð-
mundsdóttir og Iiristján Helgason.
18. Kristinn Karlsson frá Garði, Ólafsfirði, Eyjafjarðarsýslu, fæddur 22.
október 1919 að Garði. Foreldrar: Solveig Rögnvaldsdóttir og Karl
Guðvarðsson.
10. Sigurður Ingólfsson frá Víðirlióli, Fjallahrcppi, Norður-Þingeyjar-
sýslu, fæddur 27. október 1917 að Viðirhóli. Foreldrar: Katrin
Magnúsdóttir og Ingólfur Kristjánsson.
20. Stefán Björn Ólafsson frá Vatnsenda, Ólafsfirði, Eyjafjarðarsýslu,
fæddur 8. október 1920 að Vík í Héðinsfirði, Eyjafjarðarsýslu. For-
eldrar: Sóley Stefánsdóttir og Ólafur Guðmundsson.
21. Tryggvi Sigurjónsson frá Hvammi, Vestur-Eyjafjöllum, Rangárvalla-
sýslu, fæddur 14. nóvember 1922 að Hvainmi. Forcldrar: Sigríður Ein-
arsdóttir og Sigurjón Magnússon.
22. Þórarinn Itristján Benediktsson frá Sveinsstöðum, Reykjafjarðar-
hreppi, Norður-ísafjarðarsýslu, fæddur 20. april 1919 að Hrafna-
hjörguin, Ogurhreppi. Foreldrar: Itannvcig Kristjánsdóttir og Bcne-
dikt sál. Asgeirsson.