Búfræðingurinn - 01.01.1943, Blaðsíða 121
BUFRÆÐINGURINN
119
inn hluta af íslenzlai jörð. Þar er það lielzt liin frjósama
svartmold Mið-Evrópu, sem stendur nokkru framar að meðal-
tali. Er sennilegt, að þetta geti víða orðið til noltkurs sparn-
aðar á Jvalíáburði, þótt fullrar varúðar megi eflaust gæta að
ganga þar eldd of langt i sparnaði þegar til lengdar lætur.
Eosfórsýran hefur aftur á móti reynzt minni i mýrajörð
en moldlcennduin jarðvegi og af einstökum efnagreiningum
má ráða, að hún sé einna mest i gömlum túnum og í nánd
við l)æi. Um fosfórsýrumagn virðist þó jarðvegur liér standa
fyllilega jal'nfætis erlendri alcurjörð. Þar sem liér á landi eru
engar bergtegundir, sem ætla mætti að væru sérstaldega fos-
fórsýruríkar, virðist þetta vottur þess, að jarðvegur liér sé
geyminn á þetta efni. Reynslan og tilraunir liafa þó sýnt, að
gróðurinn hefur hér víða þöri' fyrir auðleysta fosfórsýru.
Að þvi er kalkmagninu viðkemur, þá er það minna í mýr-
unum en i þurrlendisjarðvegi og minna í mýrum hér en víða
á sér stað í dönskum og þýzkum mýruin. Þó er þess að gæta
við þennan samanburð, að kallcmagn i erlendum mýrum er
ol't miðað við meira dýpi en hér hefur verið gert, en neðan
við vinnsludýpi er kalkið meira en í efsta laginu. Kalkskortur
í mýrum hér virðist þó ekki koma að sök, að minnsla kosti
að því leyti, að þrátt l'yrir þetta hafa hérlendar mýrar hag-
felldara sýrustig og eru auðræktaðri en yfirleitt á sér stað i
nálægum löndum. Leirinn er kalkríkastur hérlendra jarð-
vegstegunda, en þó nokkuð misskipt eftir leirtegundum.
Minnst er kalkmagnið i niðurveðruðum leir og jarðhitaleir,
nær oft ekki 2%. Jökulleirinn er kalkmeiri. Örfá sýnishorn
af móhellu frá isaldarlokum innihalda 3—4% kalk, en jökul-
leir, sein ekizt hefur sainan, án þess að skolast til langframa,
virðist hafa enn meira kalkmagn. Þannig innihélt sýnishorn
er M. Griiner tólc af jökulleir úr tilraunastöðinni á Akureyri
7.10% kalk, og jökulleir er Frímann B. Arngrímsson tók úr
brekkunni ofan við Akureyri 10.2% kalk. Þetta kalkmagn í
jökulleirnum mun mikið því að þakka, að hann er að miklu
aflmulinn og heldur sér því nær efnahlutföllum hins upp-
runalega bergs, en í langvarandi veðruðu yfirborði jökul-
leirsmyndana er eðlilegt, að kalkmagnið liafi gengið nolckuð
lil þurrðar mcð stöðugri upplausn smákorna samfara nolck-
urri skolun.
Það eru meðal ákveðnustu séreinkenna á íslenzkum jarð-