Búfræðingurinn - 01.01.1943, Blaðsíða 185
Skýrsla um bændaskólann á Hólum
skólaárin 1940—1942.
Nemendur skólans 1490—1941.
Eldri deild:
1. Andrés Pálsson frá HjálmsstöCum. 2. Árni Lund frá Haufarhöl'n. 3.
lJjarni Pétursson frá Minni-Brckku. 4. Einar Jónsson frá Isafirði. f>. I'rið-
rik Pétursson frá Hofi. fi. Gisli Bessason frá Kýrholti. 7. GuSmundur
Jóhannsson frá Tungu. 8. Hákon Sigtryggsson frá Húsavik. 9. Hjalti
Pálsson frá Reykjavik. 10. fvar Björnsson frá Vindfelli. 11. Jón A.
Guðnason frá Hólmum. 12. Jón Hermannsson frá Hamri. 13. Jón Kort
Ólafsson frá Haganesi. 14. Jón Laxdal frá Nesi. 15. Lárus Bjarnason frá
Boykjavik. 16. Óli J. Sigurðsson frá Merki. 17. Páll Óskar Hafliðason
frá Búð. 18. Stefán Ragnar Guðinundsson frá Scyðisfirði. 19. Tryggvi
Eriðlaugsson frá Stóruvöllum. 20. Mars Friðjón Rósantsson frá Baldurs-
liaga (nem. frá 1938—1939).
Yngri deild:
1. Árni Árnason frá Höskuldarnesi, Melrakkasléttu, fæddur 23. janúar
1920 að Ásmundarstöðum, Melrakkasléttu. Forcldrar: Þórliildur
Guðnadóttir og Árni St. Jónsson.
2. Bjarni Erling Arngrimsson frá ísafirði, fæddur 31. októbcr 1919 i
Bolungavik, Hólshreppi, N.-fsafjarðarsýslu. Forcldrar: Guðriður
Jónsdóttir og Arngrímur Fr. Bjarnason.
3. Björn Gunnlaugsson frá Brimnesi, Viðvikursveit, Skagafjarðarsýslu,
fæddur 2. júli 192fi að Undralandi við Reykjavik. Foreldrar: Sigur-
laug Sigurðardóttir og Gunnlaugur Björnsson.
4. Björn Gunnlaugsson, Eiðsvallagötu 5, Akureyri, fieddur 4. febrúar
1922 i Kaupmaiinahöfn. Forcldrar: Hulda Guðmundsdóttir og Gunn-
laugur Jónsson.
5. Erlcndur Pálsson frá Þrastarstöðum, Hofshreppi, Skagafjarðarsýslu,
fæddur 7. októlier 1920 að sama stað. Foreldrar: Hólmfriður Rögn-
valdsdóttir og Páll Erlendsson.
6. Friðbjörn bórhallsson frá Litlu-Brekku, Hofshrcppi, Skagafjarðar-
sýslu, fæddur 23. júlí 1919 að Miklabæ i Óslandslilíð, Hofslireppi.
Foreldrar: Helga Friðbjörnsdóttir og Þórhallur Ástvaldsson.
7. Friðgeir Ágústsson frá Iiyri i Seyðisfirði, N.-fsafjarðarsýslu, fædd-
ur 10. april 1918 að Hesti í Hestsfirði, Súðavikurhreppi. Foreldrar:
Sigurlaug Ásgeirsdóttir og Ágiist Elías Hálfdánarson.
8. Gísli Pálsson frá Sauðanesi, Torfalækjarhrcppi, Austur-Húnavatns-