Búfræðingurinn - 01.01.1943, Blaðsíða 88
86
B U F RÆ ÐI N G U R I N N
III. Þurrkaður mýrajarðv., pH i efstu 1—4 cm 5.64 5.75 5.82 6.00 6.54
Kalk, tonn pr. ha dreift í grasrótina .... 0 0.5 1 2 3
Gras. Hlutfallsuppsk., þriggja ára meðaltal 90.2 94.8 100 98.7 94.8
IV. Forn velfúin rofmold, pH 5.52 5.77 6.18 6.37 6.62
Kalk, tonn pr. ha 0 2 4 6 8
Hafrar. Illutfallsuppskera, slegnir grænir 92.7 94.4 100 99.5 99.8
Tilraunir á Sámstöðum.
I. Framræst mýri, pH 6.2 6.7 6.8 7.1 6.8
Kalk, tonn pr. lia 0 2 3 4 5
Gras. Hlutfallsuppskera, fjögra ára ineðaltal 94.5 98.6 100 99.3 96.2
II. F'ramræst mýri, pH1 2) 6.2 7 7 ? 7
Iíalk, tonn pr. ha 0 2 3 4 5
Gras. Hlutfallstala, þriggja ára ineðaltal1) 97.4 100 99.1 97.1 96.2
Þessar tilraunir sýna, að hlutfallslega lítill vaxtarauki hefur
orðið að kölkun á létt sýrða jörð, og að líkindum er vaxtar-
aukinn, sem á sér stað, meira að þakka bætandi áhrifum
lcalksins á jarðveginn en beinum áhrifum þess sem næringar-
efnis eða þeirri breytingu, er það veldur á sýrustiginu. Það
er einnig eftirtektarvert, samanborið við erlendar tilraunir,
hve litið þarf af kalki til þess að ná hámarlci í vaxtaraulta,
og að aukinn kalkskammtur fram yfir það verður svo til af-
dráttar á uppskerunni. Sennilega má skilja þetta á þann veg,
að í létt sýrðri jörð sé hér gfirlcitt ekki vöntun á kalki, og
það hæfi hérlendum jarðvcgi bezt, að hann sé frekar litið eitt
sýrður en að fara til muna upp gfir pH 7. Hins vegar sýna
tilraunirnar í súrri jörð, að hún tekur vcl kölkun og hækkuðu
sýrustigi, gefur það bendingu um, að hér sé því svipað farið
og annars staðar, að úr því að jörðin kemst til muna ofan
fgrir pH 6, þá fari hún að vcrða grunsöm um að gcfa eklci án
sérstakra aðgerða þá uppskeru, scm henni að öðru legti væri
1) Sýrustigið hcfur ckki vcrið rannsakað, cn eftir kunnlcika liöf. á
afstöðunni og sýrusliginu í tilraunastöðinni á Sámsstöðum þykir lion-
um líklegt, að i ókölkuðu reitunum sé ])að nálægt pH 6.2 og þá i hlut-
falli við það liærra í kölkuðu reitunum.
2) í þcim upplýsingum, scm Klemcnz Kristjánsson tilraunastjóri
hefur góðfúslega látið liöf. i tc, gctur hann þcss, að báðar tilraunirnar
voru byrjaðar mcð því að sá í þær byggi. Það skrcið 2—3 döguin fyrr
á kölkuðu reitunum en hinum og þroskaðist ágætlega, varð því við-
kvæmara fyrir foki og ónýttust báðar tilraunirnar vcgna storina. Hann
gctur þess cinnig, að hvítsmárinn þrífist bctur i kölkuðu reitunum en
liinum, og gcrir hann aðalvaxtaraukann í scinni slætli.