Búfræðingurinn - 01.01.1943, Blaðsíða 189
BÚFRÆÐINGURINN
187
Bændadeild:
1. Arnór Oskarsson frá Sveinungseyri, Gufudalshreppi, Austur-Barða-
strandarsýslu, fæddur 27. júli 1914 að Hyrningsstöðum. Reykhóla-
sveit. Foreldrar: Guðrún Jóhanna Guðmundsdóttir og Óskar Ariu-
bjarnarson.
2. Garðar Björnsson frá Viðvik, Viðvikurhreppi, Skagafjarðarsýslu,
fæddur 27. maí 1920 að Narfastöðum, Viðvikurhreppi. I'oreldrar:
Sigriður Pálsdóttir og Björn Björnsson.
3. Konráð Gislason frá Eyhildarholti, Hegrancsi, Skagafjarðarsýslu,
fæddur 2. janúar 1923 að Frostastöðum, Blönduhlið. Foreldrar:
Guðrún Sveinsdóttir og Gisli Magnússon.
4. Ólafur Kristján Þórðarson frá Innri-Múla, Barðastrandarhreppi,
Barðastrandarsýslu, fæddur 21. ágúst 1918 að Haga á Barðaströnd,
Forcldrar: Stcinunn Björg Júliusdóttir og I'órður Ólafsson.
5. Sigurður Friðfinnsson frá Kjaransstöðum, Þingeyrarhreppi, Vcstur-
Isafjarðarsýslu, fæddur 20. marz 1916 að Iíjaransstöðum. Foreldrar:
Guðrún Jóhanna Jónsdóttir og Friðfinnur Sigurður Þórðarson.
6. Stefán Valgeirsson frá Auðbrekku, Hörgárdal, Eyjafjarðarsýslú,
fæddur 20. nóvember 1918 að Auðbrekku. Foreldrar: Anna Eiríks-
dóttir og Valgeir Arnason.
7. Þorvaldur Ingólfur Zophoníasson frá Læk, Dýrafirði, Vestur-Isa-
fjarðarsýslu, fæddur 9. nóveinber 1917 að Læk. Foreldrar: Friðrika
Guðmundsdóttir og Zoplionias Jónsson.
Stjórn skólans og kennarar.
Skólaárið 1940—1941 var skólinn ekki settur fyrr en 27. október, en
l)á hafði kennsla farið fram i cldri deild skólans frá 15. sama mán.
Deiidin Jiafði og iiotið kcnnslu í land- og Iiallamælingum um vorið, áður
en verklegt nám hól'st.
Skólaárið 1941—1942 var skólinn settur 15. október. I>á liafði kcnnsla
farið fram fyrir eldri dcildar nemendur í land- og liallamælingum frá
5.—15. sama mánaðar.
Þær breytingar hafa orðið á starfsmannaliði skólans, að Baldur Guð-
mundsson hætti trcsmíðakennslu vorið 1941, sökum veikinda. I lians stað
hefur ckki verið ráðinn kennari, en Jón Sigurðsson frá Stóragcrði kcnndi
yngri deild siniðar á amhoðum. Að öðru leyti var kcnnslan mcð svipuð-
um hætti og verið hefur undanfarandi.
Eftirtaldir kcnnarar hal'a kennt við skólann þcssi ár:
Kristján Karlsson skólastjóri.
Björn Simonarson 1. kennari.
Vigús Helgason 2. kcnnari.
Gunnlaugur Björnsson aukakcnnari.
Baldur Guðmundsson kcnndi trcsmiði vcturinn 1940—1941.
Herinann Sveinsson kenndi járn- og aktygjasmiðar.
Páll Sigurðsson kenndi lcikfimi.
Friðbjörn Traustason kenndi söng.