Búfræðingurinn - 01.01.1943, Blaðsíða 38
36
BÚFRÆÐINGURINN
öskuna. Hefur hún dreifzt, þótt í sníærri stíl sé, út á fjarlæg-
ustu annes, þar seni engin eldfjöll eru í nánd, en mest gætir
hennar í námunda við þær gosstöðvar, er virkar hafa verið
eflir að jökultíma lauk. Samkvæmt fáeinum efnarannsóknum
hefur basaltaska mjög svipaða efnasamsetningu og basaltið
sjálft.
Þá er vindurinn alltaf að slíta bergduft ofan af fjöllum og
utan úr fjöllum og flytja það á lægri og grónari svæði, annars
staðar gengur á gróinn svörð, og frá berum ísaldarmelum ber-
ast fokagnir á landið í grennd. Að þessi staðbundni og að
miklu ósýnilegi bergefnaflutningur á sér stað, kemur greini-
legast í ljós á því, hve skamma stund vetrarsnjór getur haldizt
alveg hreinn, ef auðir melar eða holt standa upp úr eða eyður
eru til fjalla, og gamlar fannir, sem ekki taka fyrr en að
sumrinu, eru víðast injög mengaðar af óhreinindum. Auk
nokkurra lífrænna leifa, eru þau að mestu sandkorn af mis-
munandi stærðum, sem smásjáin sýnir, að enn halda kristalla-
byggingu-
Þannig eru vindarnir stöðugt að færa liinu gróna landi að-
flutt steinefni, er tilandast jurtaleifum, sem þar eru að lilað-
ast upp. Af þcssu leiðir, að jafnvel mýrajörð, sem engin að-
flutt ticrgkorn fær á annan hátt, er hcr á landi óvenju auðug
af steincfnum.1) Þcssi vinddrcifing bergefnanna hcfur átt
mikinn þátt i þvi frá fgrstu tímum að lilaða upp móa og
þurrlendisjarðveg þar, sem hvorki vatnsflutningur efnis né
jarðskrið hefur komið til grcina. Jarðvegur, sem aðallcga
hlcðst upp við folc, nefnist fokjarðvegur (Löss). Mikið
af isl. þurrlendisjarðvegi má telja að sé þeirrar tegundar, en
i mismunandi hreinum afbrigðum eftir þvi, hve fokið hcfur
verið ört, hversu grófkorna og svo öðrum staðháttum.
2. Áhrif efnisafla.
Framangreind atriði gefa huginynd um, hversu eðlisöflin
eru stórvirk og live margt það er, sem þau koma til leiðar við
1) Stcinefni íslenzkra mýra ncnia að jafna'ði 54—75% og jafnvcl bezta
tegund reiðingatorfs liofur reynzt liafa uni 24% stcinefni, cn í öðrum
reiðingasýnishornum miklu mcir. Til samanburðar slial l>css getið, að i
venjulegum dönskum og liýzkum mýrum cru að jafnaði aðcins 14—16%
sleinefni og í mosainýrum mikiu minna.