Búfræðingurinn - 01.01.1943, Blaðsíða 46

Búfræðingurinn - 01.01.1943, Blaðsíða 46
44 BÚFRÆÐINGURINN sýran rýrnað til muna, eða að þvi er Merrill áætlar um 37%. Aftur á móti hefur alúmín, járn og fosfórsýra ekki rýrnað meira en svo. að hundraðstala þessara efna er hærri i sundurliðaða hcrginu. Kalsíum, magníum og natríum er nálægt því horfið, eða að því er Merrill áætlar, aðeins eftir frá 3—15% af upphaflegu efnamagni. Kaliið þraukar langtum betur, eftir áætlun Merrills eftir af þvi uin 60%. Samkvæmt framangefnuni skýringum og í samræmi við það, sem jafnan reynist, þá eru bergefnin í venjuleguin jarð- vegi til staðar i margs konar ástandi. Þar eru möl og steinar lítt snortnir af veðrunaröflunum vegna stærðar sinnar. Þar eru sandkorn af ýmsuin stærðum, sum skammt komin áleiðis í sundurliðun, sum nokkru lengra og loks nokkur, sem eru gegntairðar beinagrindur hinna upphaflegu kristalla og eiga fyrir sér að falla sundur í örsmáar agnir lítt leysanlegra sam- banda lir kísilsýru og alúmín, oft menguðum járni, er nefna inætti jarðleir. En svo er einnig til staðar i jarðveginum tals- verður hluti hinna uppleystu efna, þótt svo mætti virðast, að þau ættu sér þar ekki langan aldur. Því er svo varið, að upp- leystu efnin eru gjörn á að skipta um sambönd og falla þá oft í torleystari form. Kemur þar einkum til greina, hve ákaft þau dragast að svifögnum frjálsrar kísilsýru, er leyst hefur verið úr bergsambandi og ögnum hinna óleysanlegu bergleifa, er áður er getið. Þar geta þau, þegar svifagnirnar flokkast sam- an, sezt um kyrrt og bundizt ásamt þeim i leirkenndu ástandi (colloidal complex) og þau geta jafnvel blandazt mýramálmi og fleiri torleystum samböndum, jafnframt og hann er að myndast. ÞaO e.r þvi cklci sú breijting ein, er bergcfnin taka í jarð- veginum, að þau liðist sundur og færist gfir í auðlegstari sam- bönd, heldur á sér þar einnig stað eins konar hringrás efn- anna: úr torlegstum samböndum i auðlegst og lir upplegstu ástandi í föst og torlegstari form. En lít frá þessari hringrás liggja þó alltaf tvö aðalafrennsli. Annað þeirra, og það sem drjúgar dregur, liggur burtu með jarðsigsvatninu. og alll til sjávar. Hin leiðin liggur burtu gegnum gróðurinn að svo miklu legti, sem það efnatap eklci bætist upp mcð leifum jurtanna sjálfra eða með áburði. Hér mundi því sækja i geigvænlegan halla, og gerir það sums staðar að vissu marki, eftir þvi sem aldir og árþúsundir liða, ef stöðug upplausn fastra bergefna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.