Búfræðingurinn - 01.01.1943, Blaðsíða 41
BÚFRÆÐINGUHINN
39
frjálst súrefni, svo að við venjulegan loftþrýsting og 15* hita getur
vatnið samlagað sér um 100 rúmmáls % kolsýru og um 3.6% af
frjálsu súrefni. í náttúrunni er ])a‘ð þó sjaldnast svo hlaði'ð þessum
efnum. Þannig er i regnvatninu, aulc dálítils af saltpétursýru og
ammoniaks, aðeins 2—3 rúmmáls % af kolsýru, en þegar það kemur
í samband við jarðveginn, bætist við aukið kolsýrumagn frá rotn-
andi jurtaleifum, lífrænar sýrur og ýmiss konar uppleyst steinefni.
Allt þetta gerir vatnið færara um að hafa ýmisieg efnisleg skipti við
bergefni jarðvegsins, færa þau i léttleysanlegri sambönd eða þá
stundum fella áður leyst sambönd úr upplausn, allt eftir eðli hvers
efnasambands fyrir sig, en uppleysanleilci efna í vatni fer eftir því,
hve fljótt vatniö mettast af upplausn hvers fyrir sig.
Þannig er talið, að í hrcinu vatni geti ekki lialdizt í upplausn mcira
af kalki (CaGOa) en 3 gr i 100 litr vatns, cn cf vatnið er mettað með
koisýru, gat samkvæmt rannsóknum J. Itoth haldizt uppleyst i 100 litr
livert um sig af neðangreindum bergefnum:
Af kalki (CaCOa) .......................................... 100 gr
— magnium karhónati (MgCOa) .............................. 130 —
— dólómít (kalk-magnium-karhónat (CaMg(COs)) .............. 30—
— járnspat (FcCOi) ......................,................ 70 —
Hversu kalksambönd eru auðleyst í kolsýrumenguðu vatni og að slíkt
vatn mettast seinna af upplausn þeirra en meðan það var hrcint, byggist
á þvi, að þegar kolsýra og vatn sameinast „normölum“ karbónötum, þá
myndast tilsvarandi súr karhónöt, sem eru miklu auðleystari cn hin.
Ilæmi um slika breytingu mætti sýna þannig:
Kalsíumkarbónat eða kalk CaC0:i-|-C02 + II'j0=Ca(HC0a)2 súrt k.alsium-
karbónat.
Magníumkarbónat MgC03 + C02 + H20=Mg(HC03)2 súrt magníumkar-
bónat.
En súru karbónötin eru óstöðug i sambandi, svo að cf kolsýrumagn
jarðvegsins minnkar, t. d. við það að komast i sncrtingu við loft, falla
þau úr upplausn aftur eða sameinast öðrum efnum á haldbetri hátt.
Sem dæmi um það, með livaða hraða liinar auðleystustu bergtegundir
leysast í vatni, þá fann J. Hirschwald, að með þvi að láta venjulegt vatns-
leiðsluvatn 15—20° heitt leilca i eitt ár um mola af neðangreindum berg-
tegundum, þá eyddist utan af:
silfurbergi frá íslandi (CaC03) ......... 0.990 mm
kalkskífum .............................. 1.210 —
dólómít (CaMg(C03)) ..................... 1.232 —
járnspat (FeC03) ........................ 1.507 —
Að visu er þetta miklu örari eyðsla en að jafnaði á sér stað I jarðveg-
inum, því að þar húðast oft steihkornin utan af annarlegum cfnum, sem
kolsýrunafnið um allt land, þá nefni ég liann liér sínu alþýðuheiti,
þótt á efnafræðismáli sé það heiti aðcins haft um upplausn CO2 í vatui
= H2 CO3.