Búfræðingurinn - 01.01.1943, Blaðsíða 30
BÚFRÆÐINGURINN
28
þess og jökulmenja, vindfluttu efni, vatnsframburði: möl,
sandi og leir, og svo á einstöku stöðum hreinum jökulfram-
burði, hliðstæðum þeim, sem nú er á yfirborði frá lokum
jökultimans. Sem lieild hefur þetta efni ekki störum breytzt
i meðförunum að efnahlutföllum, og því eru þau svipuð og
allt hefði upphaflega storknað i hraun. En það er auðveðr-
aðra, fljótunnara af vatni og vindi, gjöfulla á bergkorn til
jarðvegsins. Myndar þvi, að öðru jöfnu, sendnari, loftmeiri
og hlýrri jarðveg en hinn, sem eingöngu hefur myndazt úr
storknuðu bergi.
5. Efnahlutföll í islenzku bergi.
Nokkrar efnagreiningar hafa verið gerðar á hérlendum
bergmyndunum, en þó allt oí' fáar og alveg ókerfisbundnar.
Um 1930 safnaði Guðinundur Jónsson kennari á Hvanneyri
í eina heild ðllu því, sem til náðist. Síðan hafa nokkur sýnis-
horn verið efnagreind, en flest aðeins að nokkru leyli vegna
sérstakra rannsókna. Hér að neðan er yfirlit um efni aðal-
bergtegundanna samkvæmt því, er Guðm. Jónsson hefur
safnað, og þar tilfært meðaltal efnagreininga og hvað hefur
fundizt mest og minnst af hverju efni.
Yfirlit um efnagreining íslenzkra bergtegunda (% af þurrefni).
R c Fos- Nat- Mag- Alíimín- Kisil-
'O fór- Kali, Kalk, Járn, sýr-
Basalt og rt C ss H t- sýra, PsO, KjO CaO rón, Na,0 nium, MgO FcjO, ingur, ai,o3 s>rra, Si02
■
inóberg Meðallal . .. 37 0.72 0.80 9.91 1.99 5.82 16.11 14.18 51.02
Mest - 1.13 2.17 13.28 2.93 9.50 21.70 18.78 59.67
Minnst .... - 0.48 0.07 5.48 0.34 1.00 11.20 10.30 46.29
Móber#
Meðaltal .. . n ' » 1.03 9.95 1.37 6.96 17.60 13.07 50.01
Mest - )) 2.17 11.31 2.78 9.39 21.30 15.35 54.22
Minnst .... - )) 0.34 7.30 0.71 3.36 14.17 10.30 46.29
IJparít
Meðaltal ... 25 )> 3.32 1.31 3.78 0.31 2.87 12.10 76.30
Mest » 6.38 3.37 5.93 1.52 6.62 17.32 81.80
Minnst » 1.28 0.05 1.54 Vottur 0.22 7.71 69.80
1) Vantar efnagreiningu.