Búfræðingurinn - 01.01.1943, Blaðsíða 194
192
B Ú F IIÆ Ð I N 0 II U I N N
rétt á veginn. Frá girðingunni skal mæla 200 m meðfram veginuin,
en 125 m metifram girðingunni út frá veginum. lJaðan skal mæla
hornrétta iinu út frá girðingunni og l>ví samliliða vegarlinumli, l>að
langa, að flöturinn náist í fullri stærð. Iivað á sú lína að vera löng?
fí. Stífiugarður er 0,75 m breiður að ofan og 1,5 m á hæð, breidd að
neðan 3,75 m, lengd 30 m. Hvað cr rúmmál hans?
7. Haugliús skal vera 2,2 m á hæð, 3,5 in á breidd. Hvað þarf það að
vera langt cf rúmmál l>ess á að vera 50 m3?
8. Hvað þarf langa sperrukjálka i 8 m breiða lilöðu cf rishæðin er
3 m?
9. Innan í hring, sem er 3Vt m2 cr afmarkaður innritaður ferningur.
Hvað eru sneiðar hringsins, sem afmarkast af hliðum ferningsins,
stórar?
10. Valti er steyptur eins og liolur sivalningur og er þvermál holsins
0,6 m, en þvermál á ytri brún valtans 0,8 in. I.cngd valtans er l,5 m.
Hvað cr valtinn ]>ungur, ef eðlisbyngd steypunnar er 2?
Skrifleg vcrkcfni yngri deildar voru þessi:
1. 8% + 5% + 3%.
2. 14% — 6%.
3. Sýnið í metrum samanlagða útkomu þcssara stærða: 4,5 din + 2,78
dam + 25 cm + 0,4 lim.
4. Hvað kosta 6% kg ef 19 kg kosta kr. 24.00?
r v 4% • 2 :8% ■ 10%
а. X =---------------------
3% -4:2%
б. Hvað mörg % skaði cr það að selja lilut á kr. 110.40, sem kcyptur
hefur verið á kr. 120.00?
7. 6 menn ljúka vcrki á 8 dögum og fá kr. 10.00 i daglaun. Ilvað fá
9 mcnn í daglaun, sem vinna sains konar vcrk á 5 dögum?
8. A varði kr. 5000.00 og II kr. 9000.00 til þess að kaupa bús. I.cigan
cftir húsið var kr. 280.00 um mánuðinn. Hvað bar hvorum i leigu
cftir liúsið um árið?
9. Maður nokkur á Vi af inncign sinni i sjóði, og fær 4% i vcxti af því.
Hinn hlutann á hann i kaupfélagi og fær 5% vcxti af þvi. Alls fær
hann kr. 320.00 i vcxti. Hvað á hann mikla innstæðu í hvorum stað?
10. Tveir skurðir A. og B. flytja vatn í engjahólf. I’riðji skurðurinn C.
flytur vatnið burt úr hólfinu. A. mundi fylla liólfið á 12 stundum,
ef B. og C. væru Iokaðir. B. mundi fylla það á 14 stundum, ef A. og
C. væru lokaðir. C. mundi tæma hólfið á 10% stund, ef A. og B.
væru lokaðir. Ilvað mundi hólfið vera lengi að fyllast cf allir skurð-
irnir væru opnir?
íslenzka.
Vorkoma.