Búfræðingurinn - 01.01.1943, Blaðsíða 97

Búfræðingurinn - 01.01.1943, Blaðsíða 97
BÚFRÆÐINGURINN 95 2. Að leysanleg og viðeigandi sölt scu í jarSvcginum, til þess að svifefnin hópist saman. Til þessa er kalk máttugasta og algengasta efnið. Þetta er einn þattur af jarðbætandi áhrifum kalksins og orsök þess, hve kölkuð jörð mylst vel. Súr jörð samkornast sið- ur en ósúr. 3. Að jörðin verði fyrir umskiptandi áhrifum frosts og þiðu, þurrks og raka. Þorni jarðvegurinn að mun, er því samfara auk- inn styrkur í efnaupplausn jarðvatnsins, meiri samdráttur svif- efna og skýrari afmörkun samkorna um Jeið og jarðvegurinn niinnkar að rúmmáli. Þróun þessi ágerist og festist betur við endurtekin umskipti þurrks og raka. Þegar jörð frýs, dregur hún til sin vatn frá undirlaginu. Það frýs í holum og sprungum, þrýstir jarðkornunum hverju að öðru, losar þannig jarðveginn og styður að samkornamyndun, einkum þegar frost og þíða ganga á vixl. Þetta á mikinn þátt í því, hve flög eru auðunnin eftir að hafa legið í strengjum yfir veturinn. 4. Að jörðin só unnin við hæfilegt rakastig. Sé jörðin unnin mjög blaut, verkar það truflandi á samkornunina, og leirkenndri jörð hættir til þess að hlaupa i klumpa með sérkornagerð. Mél- smá vinnsla á skrælþurri jörð er eklci heldur holl l'yrir samkornin. Akjósanlegasta afstaða til jarðvinnslu er talin að vorinu, ef svo getur fallið, að jörðin þorni vel, en hlotni svo jiað lítið eitt aftur, að hún taki vel hvers konar verkfæravinnslu. 5. Þá má telja, að blöndun búfjáráburðar i jörðina og starf- semi ánamaðka styðji að samkornun. Ánamaðkarnir skila öllu, sem í gegnum jiá fer, í samkorna ástandi. Af þeim öflum, sem vinna gegn samkornun, skal nefna: Skolun uppleystra efna úr efsta jarðlaginu. Mikil úrfelli og vatnsaga á opna jörð, sem geta leyst sundur samkornin, myndað eðju og siðan sérkorna skorpulag, einkum á leirkenndri jörð. Þá hefur þess orðið vart, að notkun Chilesaltpéturs og kalíáburðar hefur aukið skorpumyndun í leirjörð vegna þess, að sölt þessi vinna á rnóti samflokkun svifefnanna. Engin gagngerð athugun mun hafa farið fram um kornun jarðvegsins hér á landi. Engan vafa telur höfundur þó á því, að samkornun sé hér allalgeng. Þannig hefur hann veitt því eftirtekt, að hún er algeng í dökku grassvarðarmoldinni í gömlu túnunum og víða í jökulleirkenndri jörð. í mörgum jarðvegssýnishornum, er hann hefur haft til athugunar, hef- ur orðið vart greinilegrar samkornunar. Þar á meðal úr til- raunastöðinni á Sámsstöðum. Gerðar athuganir benda til þess, að jarðvegur blandinn móbergsleir sé, öðrum jarðvegi fremur, vel fallinn til samkornunar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.