Búfræðingurinn - 01.01.1943, Blaðsíða 82
BÚFRÆÐINGURINN
80
Vfirlit um sýrustig jarðvegsins í nokkrum löndum.
c3 pH, °/o af mælingafjölda
G ►> Oí 05 05 05
»o tO o <6 l— 00
rt C 1 o 1 »o ! o j »o 1 o 1 »o 1 o j »o 1 o o
»o to o CO GO* 05
Kgyptaland 56 » » » » » » 14 48 oo 16
Java 73 » » » » » 14 57 26 3 »
Japan 27 » 19 19 15 23 19 5 » » »
Noregur 1000 10 60 25 5 » »
Sviþjóð 2660 4.5 8.2 23.0 26.0 23.4 14.9 » »
Finnland 500 1 8 ‘ 23 38 21 8 1 » » »
Danmörk 5000 » 1 3 12 46 21 14 2 » »
Skotland 681 í 6 19 29 23 11 6 5 » »
jnfnframt taisverða úrkomu, sæki jarðvegurinn í sýruáttina og að
])ar sé talsvert af mikið sýrðum jarðvegi. Þessu til skýringar eru
settar hér nokkrar meðaltalstölur frá nágrannalöndunum, og til
samanburðar teknar mcð tölur frá fjarlægum löndum með allt öðru
loftslagi. Þess er þó að gæta, að mælingar þessar munu yfirleitt
hafa verið gerðar á ræktaðri jörð, er nánast svarar til túna og
garða hér, en ekki á mýrlendi eða skóglendi, sein víðast í nágranna-
löndunum er niður á pH 3,5—5,0.
A þessu yfirliti sést, að það er mikill misbrcstur á því, að jarðvegur
nágrannalandanna liafi ákjósanlcgt sýrufar til algengustu ræktunar. Hon-
uin hættir til ])ess að sækja i sýruáttina, ef kalk cr ckki liorið á með
nokkru millibili, enda er mikill áhugi í þcssum löndum fyrir því að hcfja
sýrustigið að nauðsynlegu inarki, og sums staðar kostað iniklu til með
kölkun á ræktunarlönd. Uin hin suðlægari lönd sést, að mjög stingur í
stúf um sýrufarið. Þar eru engu minni örðugleikar vegna vansýringar
jarðar en í norðlægum löndum vcgna ofsýringar.
D. Sýrufar í íslenzkum jarðvegi.
1. Almennt yfirlit.
Til skamms tíma var lítið vilað um, hvernig sýrufari mundi
vera háttað í íslenzkum jarðvegi. Lega landsins og veðurfar
gaf fulla ástæðu til þess að ætla, að hér mundi yfirleitt vera
frekar súr jörð. Hins vegar benti það til hins gagnstæða,