Búfræðingurinn - 01.01.1943, Side 67

Búfræðingurinn - 01.01.1943, Side 67
B Ú F R Æ Ð I N G U R I N N 65 mn jarðvegi. Þótt hún að eðli sé loftfælin, er l>ó talið að hún geti hafzt við i loftrœstum jarðvegi i skjóli við nægilcga mikið af loftsælnum liakterium, sem með súrefnisneyzlu sinni draga úr áhrifum jarðioftsins. ( loslridium ncytir aðallega kolvetnissamhanda og er talirt binda 2—3 <jr N-efnis fi/rir hver 100 <jr koluctna, sein hún sundrar, en jafnframt fram- leiðir hún mikið af smjör- og edikssýru og jafnvel dálítið af alkohóli °g styður ]>ví nokkuð að sýring jarðvegsins. Seinna hefur sannazt, að hæfileikinn til l>ess að binda N-efni loftsins er sameiginlegur öllum smjörsýrubakterium jarðvegsins, ]>ótt i minna mæii sé en hjá Clostridium. Jarðvegsfræðingar nefna þcnnan hóp l>akt- eriutegunda Amylobacte r. Þær eru mjög algengar í jarðvegi, cn allar loftfælnar. Sem hcild er talið, að þessi flokkur N-bindandi haktería, ásamt með Clostridium, eigi nokkurn þált í viðhaldi og endurnýjun N-efnaforðans i jarðvcginum. A z o t o b a c te r c h r o o c o c c u m er bakteríutegund, sem er niiklu duglegri að binda N-efni loftsins en Clostridium. Hana fann M. Beijerinck árið 1901 og síðan bafa bœtzt við nokkur afbrigði. Bakteriur þessar eru oftast aflangar eða lítið eitt staflaga. Meðal- siærð um 4x (i eru þær því með stáerstu bakteríum. Þær eru kolvetnisætur, en þurfa þó meðan þær eru að vaxa að ná i am- moniak eða nitrat úr jarðvegintim, úr því geta þær fullnægt N-þörf sinni frá loftinu, en bættir þó til þess að grípa til hinna efnanna, ef gnægð cr af þeim og binda þá minna af N-efni loftsins. Við cjóða aðstöðu eru þær taldar binda allt að 10 gr N-efnis fyrir hver 100 gr kolvetnis, sem þœr sundurliða og dæmi eru um miklu meira. Azotobacter gera mikla kröfu til jarðvegsins um kalksambönd og auðleysta fosfórsýru, og svo næmar eru þær fyrir súr í jarðvegin- um, að þær jjrífast. illa eða ekki í jarðvegi neðan við sýrustig 6.0, enda um tíma notaðar til þess að ákveða kalkþörf jarðvegsins. Lágmarkskröfur þeirra til starfshita eru taldar 5—6° C, við 10— 12° jarðvegshita njóta þrer sín nokkurn veginn, en kjörhitinn er kringum 20°. Azotobacter eru mjög loftsælnar, en algengar í jarð- vegi, sem er við jieirra hæfi, eru því vel fallnar til þess að taka þar við, sem Clostridium þrýtur vegna loftfælni hennar. Uppá- haldsfæða þeirra eru kolvetnissambönd í húsadýraáburði, rotnandi rótarleifum og jarðföllnum eða niðurplægðum plöntum. Þær auka þvi notagildi hins lifræna áburðar, mcð því að nota nokkuð af kolvetnissamböndum hans til þess að framleiða N-sambönd. Azotobakteríum verður betur ágengt með söfnun N-efnis, ef jafn- framt eru til staðar bláir eða grænir jarðþörungar eða frumdýr. Hvernig ]>essu er háttað, er enn ekki fyllilega upplýst. Nokkrir l'ræðimenn telja, að hér eigi sér stað hliðstætt samstarf og milli belgjurta og rótarbaktería, en aðrir eigna þetta beinu brauðstríði þannig, að þegar Azotobakteríurnar eru umsetnar þörungmn eða frumdýrum, þá hámi þau i sig svo mikið af aðgengilegustu am- 5
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.