Búfræðingurinn - 01.01.1943, Side 78

Búfræðingurinn - 01.01.1943, Side 78
76 BÚFRÆÐINGURINN sama sem 1/10 000 000 úr „normal“, hvort lieldur er mcð tilliti til sýrti eða basa. Þetta er óvirk uppiausn og með sömu eindahlutföllum og lireint vatn. Ftekki nú H"*~eindum úr þessu og OII"reindum fjölgi, þá er upp- lausnin orðin basisk, og komist H~^~eindirnar ofan i 1/10M „normala" eða pH 14, þá er hún orðin 1 „normal'* að OH"rcindum og þvi jafn sterkur iútur og 1 „normal" að H~^~eindum er það sem sýra. Á töflunni, er liér fylgir, eru að ofan tilfærð brot úr „normölum" bæði fyrir sýrur og basa á sviði því, sem táknað er með pH 0—14. Veldistölur ncfnaranna sýna hve oft þarf að margfalda 10 með sjálfu sér til að fá l'ulia tölu ncfnarans. I>á kcmur röð eindatalanna pH, og skýrast þær af afstöðu brotanna að ofan og enn nánar af mælikvarð- anuni, sem seltur er fyrir neðan. Hann sýnir hver styrkleikahlutföll pH tölurnar merkja, gengið út frá óvirka punktinum pH 7. I>ar sést að eindastyrkleikinn stendur ekki í beinu biutfalli við pH tölurnar, heldur aukast sýru eða basaáhrifin 10 sinnum við hverja einingu, sem pH talan fjariægist óvirku töluna 7, enda verður ]tað skiljanlcgt af normalbrot- unum og þvi, sem áður er sagt um það, hvcrnig pH talan er til komin. l>að þarf þvi ávallt að liafa það í huga, að pll 5 er 10 sinnum súrara en pH 6, og komist cindataian ofan i pll 4, er súrinn 100 falt aukinn. Sama gildir um basisku hliðina. Það lætur nærri, að fyrir hverja 0.0, sem cindatalan færist upp eða niður fyrir pH 7, þá aukist eindastyrk- urinn um helming. B. Afstaða plantnanna til sýrufarsins. Það er langt síðan því var veitt eftirtekt, að sýrufar jarð- vegsins mundi vera eitt þeirra atriða, er hefðu þýðingu fyrir gróðursæld hans og gróðurfar. Síðari ár hefur verið unnið að rannsóknum þessara mála af miklu kappi víða uin lieim. Þótt talsvert heri á milli um niðurstöður einstakra tilrauna og skiln- ing manna og skýring á einstökum atriðum, þá hafa heildar- niðurstöður þessara rannsókna staðfest mjög reynslu manna i þessu efni. Samkvæmt þeim er ]iað, að öðru jöfnu, ákveðið svið H+ eindastyrks eða sýrustigs í jarðveginum, sem flestar hærri plöntur og annar gróður þrilst bezt við, en að það muni þó vera talsvert breytilegt eflir kjörum gróðursins að öðru leyti og svo eflir tegundum. Þetta mál hefur verið rann- sakað á ýnisa vegu, þannig með reitatilraunum og ræktun í ý.m- islega samsettum upplausnum. Einnig hafa verið gerðar kerfis- bundnar athuganir á því, hvað ræktuð jörð með ýmis konar sýrusligi gæfi af sér af hverri einstakri gróðurtegund. Hér skulu tilfærð nokkur dæmi frá þessum rannsóknum, og, eru þar drpgnar saman í töfiu ýmsar niðurstöður samkvæmt norskri ritgerð um sýrufar eftir dr. Aasuiv I.oddcsöl. l'remsti dálkurinn er mcðaltal frá
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.