Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1946, Blaðsíða 16
14
1937 1938 1939 1940 1941 1942 1943 1944 1945 1946
Meðalfólksfjöldi ... 117286 118290 119576 120922 121982 123191 124982 126879 129074 131553
Hjónavígslur 5,5°/oo 5,4l>/oo 5,9°/oo 6,6>o 8,4*700 8,7°/oo 7,9°/oo 7,8°/oo 8,0°/oo 7,9°/oo
Lifandi fæddir ... Andvana fæddir 20,4 — 19,7 — 19,4 — 20,5 — 21,7 — 24,5 — 25,6 — 25,4 — 26,6 — 26,1 —
(fæddra) 23,7 — 26,0 — 15,6 — 20,2 - 20,7 — 24,2 — 20,8 — 28,4 — 18,6 — 20,0 —
Heildarmanndauði Ungbarnadauði 11,2 — 10,2 — 9,7 — 9,9- 11,1 — 10,5 — 10,1 — 9,6 - 9,1- 8,5 —
(Iifandi fæddra) . 32,8 — 28,3 — 37,3 — 35,9 — 32,5 — 51,6 — 30,0 — 38,9 — 34.4 — 28,5 —
Ellidauði R7 — 1,6 — 1,4 — 1,6 — 1,5 — 1,5 — 1,2 — 1,4 — 1,3- 1,3-
Krabbameinsdauði 1,5 — 1,2- 1,4 — 1,3- 1,5 - 1,5 — 1,6 — 1,4 — 1,5 — 1,2 —
Hjartasjúkdómad. . 0,9 — 1,1 — 1,0 — 1,3 — 0,9 — 1,2- 1,1 - 1,2 — 1,0 — 1,1 —
Slysadauði 0,4 — 0,6 — 0,5 — 0,8 — 1,6 — 1,1 — 1,1 — 1,0 — 0,8 — 0,9 —
Heilablóðfallsdauði 0,9 — 1,1 — 1,0 — 0,9 — 0,8 — 0,8 — 1,0 — 0,9 — 0,9 - 0,7 —
Berkladauði 1,3 — 0,9 — 0,8 — 0,9 — 1,0 — 0,8 — 0,8 — 0,8 — 0,7- 0,7 —
Lungnabólgudauði Barnsfarard. (miðað 1,0 — 1,0 — 1,0- 0,8 — 0,9 — 0,8 — 0,5 — 0,6 — 0,5 — 0,4 —
við fædd börn) . 3,7 — 2,5 — 2,1- 2,0 — 4,9 — 3,5 — 3,1 — 2,7- 2,0- 2,0 —
Hér á eftir fer ömurlegur vitnisburður um eyðingu landsbyggðar-
innar víðast hvar utan hinna stærstu kaupstaða:
Rvík. Fólksfjölgun í Reykjavíkurhéraði nemur um 5,6% (6,5% á
síðast liðnu ári).
Akranes. Fólksfjölgun vaxandi hér í kaupstaðnum.
Borgarnes. Fjölgunin öll í Borgarnesi og Borgarhreppi, en fækkun
i hinum hreppunum.
Ólafsvíkur. Fólki fækkar að tiltölu langmest í Neshreppi (Hellis-
sandur) vegna burtflutnings. Veldur því liafnleysið. Kæmi góð höfn
hérna á útnesinu, myndi dæmið snúast við. Annars horfir til gjör-
eyðingar á Hellissandi.
Stykkishólms. Stykkishólmur og Eyrarsveit eru með sömu ibúa-
tölu sem árið áður. Þó að margt manna hafi flutzt burt úr Stykkis-
hólmi, hefur barnkoma á árinu jafnað metin. í hinum þremur hrepp-
um héraðsins hefur íbúum fækkað nokkuð veg'na flutninga til ann-
arra staða, og þá einkum til Reykjavíkur.
Búðardals. Fólkinu fækkar í héraðinu.
Reijkhóla. Fólksfjöldi í héraðinu fer stöðugt minnkandi. Engin
iörð hefur þó farið í eyði á síðustu árum, og ég held aðeins ein siðan
um aldamót, en 2—3 nýbýli í uppsiglingu. Víðast ekki annað fólk
á heimilum en hjónin og börn innan 16 ára, og ef til vill eitt eða tvö
gamalmenni, allt yfir áttrætt. Er ekki annað sýnilegt en býlin fari
i eyði hvert af öðru, þegar gömlu bændurnir gefast upp.
Patreksfj. Fólki í héraðinu enn farið fækkandi. Nokkuð fjölgað hér á
Patreksfirði, en þó ekki nóg til að vega á móti fækkuninni i sveit-
unum.
Bíldudals. Heldur fækkar fólki i héraðinu. Fólkið heldur áfram
að flytjast til Reykjavíkur, og virðist sú suðursótt ekki vera í neinni