Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1946, Side 211

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1946, Side 211
209 Laugarás. Bólusetning fór fram í öllum hreppum héraðsins, nema Hrunamannahreppi. Þar mun hún hafa fallið niður vegna óttans við kikhóstann. 21. Skoðunargerðir eftir kröfu lögreglustjóra. Frá Hannsóknarstofu Háksólans hefur borizt eftirfarandi skýrsla uin réttarkrufningar stofnunarinnar 1946: 1. 11. janúar A. E., 44 ára karlm. Varð bráðkvaddur um borð í skipi. Við lík- skoðun og krufningu fundust greinileg merki pess, að hinn látni hefði verið undir áhrifum áfengis. Af krufningunni sást, að hann hafði kastað upp og magainnihald farið ofan í barka og lungnapípur. Ályktun: Köfnun af greind- um orsökum. 2. 14. febrúar. G. H. S-son, 5 ára. Varð fyrir strætisvagni. Var fluttur í Landsspítal- ann, en var andaður, er þangað kom. Við likskoðun og krufningu kom i ljós brot á kúpubotni og mikið mar á heila. Ályktun: Dauði af greindum áverka. 3. 21. febrúar. Á. O-son, 10 ára. Varð á milli lyftubotns og trégrindar með höf- uðið í lyftugangi I-prentsmiðju hinn 15. febrúar. Fluttur í Landsspítalann og lá bar rænulitill og dó 21. s. m. Við líkskoðun og krufningu fannst mar á andliti, einkum kringum augun, og brot á nefi. Stórar sprungur fundust á þindinni v. megin, og hafði nokkuð af líffærum kviðarholsins sogazt upp í vinstra brjósthol. Ályktun: Banameinið virðist þó hafa verið heilabólga, sem sennilega hefur orsakazt af berklum. Þar sem engin berklasýking fannst í lungum eða kviðarholi, er sennilegast, að berklasýklunum hafi opnazt leið til heiiabúsins í gegnum brotin nefbein, e. t. v. frá nefkokinu. 4. 5. marz, J. Th., 56 ára karlmaður. Fannst örendur á götu í bænum að morgni 5. þ. m. Upplýst var af lögreglunni, að maðurinn hefði verið mikill drykkju- maður. Við krufninguna fannst mikil lungnabólga í vinstra lunga. Ályktun: Lungnabólgan vafalaust dánarorsökin. Sennilega hefur maðurinn fengið óráð af lungnabólgunni og farið út í kuldann, orðið rænulaus þar og dáið. 5. 7. marz R. G-son, 55 ára. Var ofurölva. Fékk gistingu hjá kunningja sínum. Að morgni lá hann örendur á gólfinu framan við rúmið. Við líkskoðun og krufningu fundust köfnunareinkenni, blámi í andliti og dökkt fljótandi blóð. Ekki fannst nokkur eðlileg orsök til þessarar köfnunar, hvorki hindrun í öndunarfærum né annað, og enginn sjúkdómur, er gæti útskýrt þetta. Ekki fundust áverkamerki, sérstaklega ekki á hálsinum, sem gætu bent til þess, að maðurinn hefði verið kyrktur. Ályktun: Köfnunardauði. Maðurinn hefur verið mikið drukkinn, og hefur það sennilega átt sinn þátt í dauða hans. 6. 22. marz. P. Þ-son, 53 ára. Varð á milli skips og bryggju 19. marz. Var fluttur í Landakotsspítala og dó þar 20. s. m. Við krufninguna fannst mikil sprunga í lifur, ]>annig að hægri helmingur lifrarinnar var sprunginn næstum því í tvennt og sundurtættur. Hafði blætt mjög mikið úr þessu. Ályktun: Sýnilegt, að blæðingin hefur leitt til bana. 7. 1. apríl. S. G-son, 35 ára. Varð bráðkvaddur i samkvæmi að næturlagi. Við krufninguna fundust einkenni köfnunardauða. Enn fremur fannst mjög mikil lifur, sem var full af fitu, eins og algengt er að finna við alcoholismus. Aðrar breytingar, einkum í maga, þar sem krónisk bólga var í slimhúðinni, benda einnig til mikillar áfengisnautnar. Ekki fundust einkenni þess, að hinn látni hefði verið beittur ofbeldi. Ályktun: Banameinið virðist hafa verið krónisk áfengiseitrun (alcoholismus chronicus). 8. 11. apríl. G. R. Á-son, 9 ára. Planki hafði lent á höfði piltsins 9. april. Var fluttur í Landsspítalann, og rann þá blóðlitaður vökvi úr hægra eyra. Hann andaðist 11. s. m. Við líkskoðun og krufningu fannst sár og mar á enni, og aftan við hægra eyra, og í heilanum fundust margar smáblæðingar, aðallega í vinstra framheila. Loks var dálítið brot hægra megin á botni höfuðkúp- unnar. Ályktun: Banameinið virðist hafa verið blæðingarnar á heilann, ásamt mjög miklum heilahristingi, og hefur hvort tveggja valdið hinu djúpa með- vitundarleysi og dauða. 9. 16. apríl. H. H., 56 ára karlm. Mikill drykkjumaður. Fannst látinn í herbergi sínu 15. apríl. Við líkskoðun og krufningu fannst mjög mikil skemmd á 27
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.