Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1946, Blaðsíða 33
31
Vestmanncieyja. 1 tilfelli, barn tæpra tveggja ára; kom hingaö frá
Danmörku í nóvember. Smitaðist í Danmörku, en veiktist hér eftir
tæplega % mánuð. Barnið var einangrað, og breiddist veikin ekki út
frá því. Bróðir barnsins, 9 ára að aldri, tók veikina i Reykjavílc, en
hún mun hafa farið fram hjá læknum þar. Hann mun einnig hafa
smitazt í Danmörku, en nokkru fyrr en systir hans. Mislingarnir
voru allþungir á telpunni.
11. Hettusótt (parotitis epidemica).
Töflur II, III og IV, 11.
Sjúklingafíöldi 1937—1946:
1937 1938 1939 1940 1941 1942 1943 1944 1945 1946
Sjúkl......... 1 1 „ 1 197 5034 601 13 „ 4
i) a n i r ... ,, ,, ,, ,, ,, 1 ,, ,, ,, ,,
Ein 4 tilfelli skráð í 3 héruðum (Rvik, Dalvíkur og Grenivíkur)
og allt óvíst um uppruna þeirra.
Læknar láta þessa g'etið:
Rvík. Aðeins 1 sjúklingur skrásettur á árinu, og' er allt í vafa um
hann. Gæti verið leifar hettusóttarfaraldurins mikla, sem gekk hér
1942—1944, en er þó næsta ólíklegt, þar sem enginn er skrásettur
með þann kvilla í héraðinu árið 1945.
12. Kveflungnabólga (pneumonia catarrhalis).
13. Taksótt (pneimionia crouposa).
Töflur II, III og IV, 12—13.
Sjúklingafíöldi 1937—1946:
1937 1938 1939 1940 1941 1942 1943 1944 1945 1946
Sjúkl.1) .. . . 670 417 686 377 1186 1427 80S 846 840 888
— 2) •• . . 233 220 289 191 517 550 346 307 352 343
Dánir . . . . . . 117 114 124 91 109 99 67 70 67 58
Svipað framtal síðast liðin 4 ár, en lungnabólgudauðinn heldur
rénandi. Or kveflungnabólgu og lungnabólgu óákveðinnar tegundar
dóu 5,4% skráðra kveflungnabólgusjúklinga, úr taksótt 2,9% skráðra
taksóttarsjúldinga, og heildarlungnabólgudauðinn er 4,7% allra
sjúklinga skráðra með lungnabólgu (1943: 5,8%, 1944: 6,1%, 1945:
5,6%). Miðað við heildarmanndauða og' meðalfólksfjölda eru hlut-
fallstöiur lungnabólgudauðans undanfarin 4 ár, sem hér segir (%c):
1943: 52,8/0,5, 1944: 57,5/0,6, 1945: 56,8/0,5 1946: 51,7/0,4, en 4
árin þar næst á undan, 1939: 106,9/1,0, 1940: 75,8/0,8, 1941: 80,5/0,9,
1942: 76,6/0,8, og er munurinn áberandi, þó að mikið vanti á, að
lungnabólgan sé sigruð með súlfalyfjum og pensilíni, eins og við
liggur, að skilja megi á ummælum sumra héraðslækna.
1) Pneumonia catarrhalis.
2) Pneumonia crouposa.