Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1946, Blaðsíða 89
87
Tala sjúkl. % af héraðsbúum Ferðir
Ólafsvíkur 800 60,5 —
Stykkishólms .... — — 130
Búðardals 150 23,2 55 (6 mánuðir)
Reykhóla 250 56,3 —
Patreksfj . . 1816 123,5 34
Bíldudals 495 88,9 13
Þingeyrar 768 90,6 39
Flateyrar .. 1343 118.7 39
Bolungarvíkur .. . 635 84,8 —
Hóhnavíkur 815 60,5 83
Blönduós — — 160
Sauðárkróks .. 2585 108,5 123
Hofsós — — 222
Ólafsfj 757 82,7 —
Grenivíkur .. 1005 194,0 91
Breiðumýrar — 212
Vopnafj 658 95,5 50
Hafnar 598 53,0 115
Breiðabólsstaðar . — — 125
Vestmannaeyja .. — 80,0 —
Laugarás .. 1740 105,1 145
Keflavíkur . . — 650
Sjúklingafjöldinn í þessum héruðum (í Búðardalshéraði umreikn-
aður til heils árs) er til uppjafnaðar 88,5% af íbúatölu héraðanna i
árslok og er nokkru minni en síðast liðið ár (97.0%). Fjöldi læknis-
ferða er svipaður og árið áður, eða til uppjafnaðar í héraði 137,7
(135,0).
Á töflum XVII og' XVIII sést aðsóknin að sjúkrahúsum á árinu
Legudagafjöldinn er lítið eitt meiri en árið fyrir: 413290 (408299), en
þó ekki hlutfallslega, miðað við mannfjölda. Koma 3,1 sjúkrahús-
legudagar á hvern mann í landinu (1945: 3,2), á almennu sjúkrahús-
unum 1,7 (1,7) og heilsuhælunum 0,76 (0,76).
Sjúkdómar þeirra sjúklinga, sem lágu á hinum almennu sjúkrhús-
um á árinu, flokkast þannig (tölur síðasta árs i svigum):
Farsóttir ....................... 2,9 % ( 2,3 %)
Kynsjúkdómar .................... 4,4— ( 3,7—)
Berklaveiki......................... 3,1— (4,1—)
Sullaveiki ...................... 0,2 — ( 0,2 —)
Krabbamein og illkynjuð æxli .... 2,1 — ( 2,7 —)
Fæðingar, fósturlát o. þ. h...... 12,7— (13,0—)
Slys ............................... 6,8— (5,3—)
Aðrir sjúkdómar ..........!...... 67,8 — (68,7 —)
Að öðru leyti láta læknar þessa getið:
Flnteyrar. Læknisnotkun fólks hefur enn aukizt töluvert, sumpart
vegna meiri kvillasemi á árinu en undanfarin ár, sumpart að ástæðu-