Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1946, Blaðsíða 87
85
sífellt batnandi, svo að nú hefur meira en helmingur þeirra óskemmd-
ar tennur. Lúsin hefur og enn farið minnltandi, þótt illa gangi að út-
rýma henni alveg'. Sjóngallar ýmiss konar eru stöðugt nokkuð al-
gengir, og fundust þeir að 32 börnum alls, heyrnardeyfa 2, rifja-
skekkjur 6, kokeitlaauki 5, eitlabólga 3, mest frá skemmdum tönnum,
hvarmabólga 2, offita 1, flatfótur 1 og asthma 1. Námsmeyjar kvenna-
skólans voru skoðaðar að venju. Af 35 stúlkum voru 6 með allar
tennur sínar óslcemmdar, en ýmsar með gerfitennur. Sjóngalla höfðu
11, hryggslcekkju 2, hjartagalla 2, pyorrhoea alveolaris 2, blóðleysi 1,
sinusitis 1, exanthema chronicum 1, paresis palpebrae 1, astenia post
l'ebrem 1.
Sauðárkróks (269). Eitlaþrota (aðallega af lús og skemmdum tönn-
um) höfðu 202, kirtilauka í koki, oftast á lágu stigi, 66, sjóngalla (að-
allega myopia) 49, blepharitis 12, scoliosis 1, hordeolum 1, arthritis 1,
anaemia 1, lupus erythematosus 1. Af 25 nemendum kvennaskólans á
Löngumýri höfðu vott af adenitis 9, sjóngalla 8, kirtilauka í koki 1,
blepharitis 1, rachialgia 1, neurosis cordis 1.
Hofsós (151). Algengustu kvillar, eins og að vanda, eru tann-
skemmdir, eitlaþroti og óþrif.
Ólafsfi. (143). Lítils háttar eitlaþrota á hálsi höfðu 54 börn, óveru-
lega hryggskekkju 3, hypertrophia tonsillaris 31, sjóngalla 8, vestigia
rachitidis 14, albinotismus 2, strabismus 1, offitu 1. IJtlit: Hraustleg
32, i meðallagi 49, fremur fölleit 59. Holdafar: í góðum holdum (feit)
25, í meðalholdum 76, grannholda 39. Blóðdrauði (Tallquist): 70%
höfðu 16 börn, 75% höfðu 119, 80% höfðu 5.
Dalvíkur (200). Svipaðir kvillar og áður komu í ljós við skólaskoð-
unina. Tannskemmdir vilja ekki rninnka. Fáein börn voru send til
augnlæknis. Allmörgum var sagt að fara til tannlæknis.
Akureyrar (925). Kvef 18, heyrnardeyfa 4, sjóngallar 25, kokeitla-
stækkun 63, eitlaþroti 36, offita 11, mögur 6, nárakviðslit 6, ofsakláði
6, kossageit 6, flatfótur 3, eczema 4, fibroma 1, kryptorchismus 4,
hvarmabólga 5.
Grenivikur (53). Börnin yfirleitt hraust. 19 með smáeitla á hálsi,
16 með lítillega stækkaða kokeitla, 3 nærsýn, 1 með offitn, 1 með
hryggskekkju, 1 með blóðleysi, og nit fannst í 3 kollum.
Breiðumýrar (114). Börnin virtust yfirleitt hraust, nema hvað tann-
skemmdir eru alltaf miklar. Óþrifa varð ég ekki var.
Vopnafí. (59). Hálsbólgu höfðu nokkur barnanna haft skömmu á
undan skólaskoðun og voru með þrota í hálsi og bólgna kokeitla af
þeim sökum. Algeng'asti kvillinn tannskemmdir. Er þar þó mikill
munur á börnum í kauptúninu og börnum i sveitinni. Af 34 barna-
skólabörnum höfðu 20 mikið skemmdar tennur og 4 lítið skemmdar.
Af 25 farskólabörnum höfðu 6 mikið skemmdar tennur og 2 lítið
skemmdar. Barnaskólabörn: Ivvefsótt 3, hypertrophia tonsillarum 9,
lítilfjörlegur eitlaþroti á hálsi 13, scoliosis 2, rachitidis sequelae 2,
anaemia 1, heyrnardeyfa 1, holdafar lauslega áætlað: ágætt 9, gott 8,
miðlungs 11, lakleg't 6. Farskólabörn: Anginae tonsillaris sequelae 3,
hypertrophia tonsillaris 2, pleuritidis sequelae 1, lítilfjörlegur eitla-