Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1946, Blaðsíða 80
78
höndum og úlnliðum. í smárispum, skurðum og stungum myndast
graftarbollar eða blöðrur — pustulae — og' fylgir oft meiri eða minni
lymphangitis. Panaritia 26, lymphangitis 32, furunculis 30, abscessus
1, parulis 2, inflammatio 1.
Búða. Mjög algengir kvillar hér, einkum meðal sjómanna.
Vestmannaeyja. Igerðir og fingurmein með langminnsta móti.
29. Granuloma.
Búðardals. Nokkur lilfelli í sláturtíðinni.
Inngeyrar. 1 tilfelli af hornasýki.
Vopnafi. Granuloma digiti 3, umbilici 1.
Víkur. 2 tilfelli um haustið.
30. Hypertensio arteriarum.
Ólafsvíkur. Hypertensio talsvert algeng og hjartasjúkdómar einnig'.
Þingegrar. Allútbreidd, sérstaklega á konum. 8 tilfelli skráð.
Flateyrar. 15, flest sama fólkið frá ári til árs.
ísafj. Ég hef tekið saman fjölda þeirra, sem leitað hafa til mín 2
undanfarin ár, og teljast þeir 63, 47 konur og 16 karlar, 10—20 ára 1,
30—40 ára 4, 40—60 ára 24 og 60—80 ára 34. Af þessuin hafa 4 þegar
cláið, en 3 fengið slag. Diastóliski þrýstingurinn var 71—90 í 2, 91—
100 í 8, 101—110 í 24, 111—120 í 12, 121—130 í 8, 131—140 í 5, 141—
150 í 3, en 1 hafði 160. Af 9 mönnum í síðustu þremur hópunum eru
3 dánir, en 1 búinn að fá slag.
Blönduós. Ekki ótíður kvilli, og virðist mér hann algengari í kon-
um en körlum. Oft gengur fólk með hann árum saman, án þess að
hann valdi fjörtjóni.
Ólafsfj. Árlega nokkrir sjúklingar.
Grenivíkur. 3 sjúklingar.
Búða. Að mestu sömu sjúklingar og' árið áður.
31. Hypertrophia prostatae.
Þingeyrar. 1 tilfelli.
Flateyrar. 1 sjúklingur.
Dalvikur. Banamein 75 ára manns.
Grenivíkur. 1 sjúklingur með hypertrophia jirostatae c. retentione.
Gat ekki um tíma losnað við þvag hjálparlaust, en þetta lagaðist, og
nú gengur það sæmilega.
32. Idiosyncrasia.
Hvammstanga. 17 ára stúlka fékk 3 sinnum á stuttum tíma í haust
svæsin útþot með kláða og bjúgbólgu á andliti og hálsi, Ouinckesödem,
batnaði í bili við kalk og adrenalín. Við rannsókn, sem gerð var á
Rannsóknarstofu háskólans, kom í ljós, að um ofnæmi fyrir hrossum
og hrosshári var að ræða.
Egilsstaða. Vélamaður fékk á nokkrum mínútum útþot með mikl-
um Iopa, kláða og ákafri perspiratio. Varð að fara í rúmið, lá í mán-