Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1946, Blaðsíða 93
91
Presbyopia Hyperopia Myopia (fl 3 u ‘E, (fl 3 i E w V) < «fl 3 '5. o > E (A 3 s E Ol < Cataracta senilis Glauc- oma U 3 Ol _Q t4 re KO '3 _C S c7> Táravegssjúkdómar Sjúkdómar á hornhimnu ro -5 3 -X c <v c JX (fl £15 03 2 3 *- re _D3 'O 3 C £ £ u Retinitis og chorioretinitis u £ 'O T3 '3 'tfl" u E KO < Sjúkdómar samtals is :0 re 03 G Sc '3 (n
Ol .5 'H. vT u '>• z Áður greindir
Bjúpavogur 7 2 )> 5 » í 1 » 4 i » » » í 1 23 20
Höfn I Hornafirði . 19 6 3 2 2 2 1 4 12 í » 1 » 2 5 60 50
Eydalir 9 3 » 1 1 3 » » 4 » » » » » 2 23 16
Eskifjörður 22 10 1 2 2 3 1 1 14 í » 2 » » 5 64 53
Fáskrúðsfjörður . . 32 18 » 7 » 1 3 4 21 í i 1 » » 2 91 72
Neskaupstaður . . . 35 18 3 6 1 4 » 4 18 4 i » i 1 4 100 77
Heyðarfjörður .... 12 6 » 3 » 1 » 3 4 1 » 1 » » » 31 23
Egilsstaðir 26 11 » 8 3 2 1 9 17 1 i » i 1 2 86 72
Borgarfjörður .... 10 2 1 3 » 2 » 1 3 1 » 1 » » 1 25 23
Seyðisfjörður .... 27 14 6 5 2 6 2 6 24 1 í 4 i 1 3 103 84
Vopnafjörður .... 20 6 » 3 3 2 1 2 4 1 » 1 » 1 2 46 38
Samtals 219 99 14 45 14 27 10 34 125 13 4 11 3 7 27 652 528
4. Sveinn Pétursson.
Dvaldist í Vestmannaeyjum frá 14.—27. júní og skoðaði 123 sjúlt-
linga. Flestir voru með sjónlagstruflanir og conjunctivitis. 4 sjúk-
lin gar voru með keratitis og' 1 með iridokeratitis. 14 sjúklingar voru
stílaðir vegna atresia ductus lacrimalis, ýmist öðrum megin eða báð-
um megin. 1 sjúklingur fannst með gamla ablatio retinae á öðru auga,
sem ekki var hægt að laga. 2 sjúklingar komu til mín með glaucoma
simplex, og' höfðu þeir ekki verið skoðaðir áður. Reyndi ég fyrst
pílókarpín í nokkra daga, en árangurslaust, svo að þeir voru báðir
ópereraðir, annar strax á staðnum, en hinn síðar í Reykjavík. Til
Eyrarbaldca, Stórólfshvols og Víkur þótti ekki ástæða til að fara að
þessu sinni, en ákveðið að fara þangað 1947.
Að öðru leyti láta læknar þessa getið:
Ólafsfí. Tvö undanfarin ár gerði ég tilraun til að fá augnlækni
hingað á ferð sinni um Norðurland, en það tókst ekki. Fyrra sumarið
hafði ég leitað fyrir mér um tölu augnsjúklinga, sem mundu vilja
vitja hans, og urðu það um 30 sjúklingar. Er það mjög bagalegt og
alveg óviðunandi, að Ólafsfjörður skuli ekki vera með í ferðaáætlun
Iians. Ólafsfjörður er að vísu nær Akureyri en Siglufjörður, en ekki
hetur settur þess vegna, nema síður sé, þar sem frá Siglufirði er hægt
að nota ferðir með strandferðaskipum, en héðan ekki. En þar sem
fjöldi augnsjúklinga er gamalt fólk, hikar það við að fara með mótor-
hátum, sem sjaldan fara, og' treystir sér heldur ekki með strandferða-
hátnum. Afleiðingin verður því sú, að fólkið lætur reka á reiðanuin
aieð sjónina, og margir, sem þurft hafa að skipta um gleraugu, hafa
látið hin gömlu duga.
Breiðabólsstaðar. Enginn augnlæknir kom.