Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1946, Blaðsíða 75

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1946, Blaðsíða 75
73 Þingeijrar. Ekki get ég sagt, að ég hafi séð eitt einasta augljóst tilfelli nerna 1 sjúkling með væga rachitis. Hins vegar má vera, að sumar kvartanir fólks stafi af vítamínskorti, þótt fæði gefi ekki til- efni til að ætla, að svo sé, og þarf meiri tilfæringar til að ákveða það en eitt stutt og frekar yfii’borðsleg't viðtal. El' dæina skal eftir verkun vítamínlyfja, væru þessar „subklínisku hypovítamínósur" ekki óal- gengar, sérstaklega á gömlu fólki og þá aðallega B-skortur. Litið gefið af vítamínlyfjum í héraðinu. Flateyrar. Nokkur tilfelli af vægri beinkröm, eða 8 alls. Töluvert mun skorta á um B- og C-fjörvi í fieðu manna hér. 7 sjúklingar úr Súgandafirði leituðu mín með blæðingar úr tannholdi. og undir húð og nokkrir með lopa á fótum og linju. Batnaði þessu fólki vel við vítamíngjöf. Hesteyrar. Engimx vafi er á því, að manneldissjúkdómar Jiðinna ára munu valda miklu um bágborið heilsufar héraðsbúa (meltingar- kvilla, tauga- og gigtarsjúkdóma), því að eins og' kom í ljós og fyrr er getið í skýrslum, stalck skyrbjúgurinn þegar upp höfðinu 1943, þegar árferði var í harðara lagi. Hólmavikur. G,erir alltaf eitthvað vart við sig, jafnvel þótt ástæður manna hafi yfirleitt breytzt til batnaðar. Tel ég vafalaust, að marga húðkvilla og ýiniss konar molimina gravidarum, sem er mjög algengt hér um slóðir, megi rekja þangað. Blönduós. Sést stunduin, einkum vottur um rachitis á krökkum, en smábörn fá þó flest lýsi. Eftirtektarvert, að krangaleg og lystar- lítil börn taka oft ágætum framförum við að fá C-vítamínskammt. Hofsós. Dálítið ber á Bi, C- og' D-vítamínskorti. Dalvíkur. Talsvert af beinkröm í börnum. Einstaka tilfelli af skyr- bjúg, létt. Cheilitis commissuralis nokkrum sinnum; batnar stundum við ríboflavín. Grcnivíkur. Mestur skortur virðist vera á B-vítamíni; hef ég gefið töluvert af því bæði sem upplausn og pillur með góðum árangri í mörgum tilfellum og sæmilegum i öðrum. Eins ber nokkuð á C-víta- mínskorti síðara hluta vetrar. Börnin fá hér snemma lýsi og því haldið áfram fram undir fermingu. Þórshafnar. Enn þá mjög almennur kvilli, enda er Htið um græn- metisrækt hér um slóðir. Egilsstaða. Vafalaust algengur sjúkdómur. Margs konar gigt, sem oft skánar við faex medicinalis eða B-vítamín, stomatitis og blæðingar frá tannholdi í börnum og fullorðnum, sem mér finnst nú meira áber- andi en áður. Yfirleitt sjást ekki rachitiseinkenni á skólabörnum eða ungu fólki, enda víðast eins mikil mjólk og fólk getur torgað og lýsis- neyzla barna almenn. Búða. Auk nokkurra vægra rachitistilfella hefur meira en áður borið á skorti á C-vítamíni. Vestmannaeyja. Lítils háttar beinkramartilfelli höfum við læknar orðið varir við á 14 börnum. Hefur öllum batnað vel við kvartsljós og sömuleiðis geislað lýsi eða ufsalýsi. Ungbarnaverndin gerir ómet- anlegt gagn, því að annars tækju mæður ekki eftir lítils háttar van- heilindum i ungbörnum og leituðu ekki læknis. Þess vegna þarf að 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.