Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1946, Blaðsíða 199
197
Síðan vai’ hxxsið seinentshiiðað að innan en pappaklætt að utan. Er
pappinn víða fai’inn að íifna af. Þetta nxætti að vísu enn bæta, en
annað er verra. Það hefur komið í Ijós, að hiisið er byggt á heitri
klöpp, sexn svo mikill raki kernur nii upp frá í grunn hússins, að
þegar er farið að sjá fúabletti i grunnviðum, auk þess sem þetta
veldur miklum raka í íbúðarherbergjuxn. Spurningin er því, hvort
það svari kostnaði að fara að gera við húsið utan, en það mundi
kosta mikið, ef fullgera ætti. Hitt væri líklegast eina leiðin, að færa
lnisið til, áður en það grotnar niður, þar sem það er nú.
Hesteyrar. Skólastaðir eru nú aðeins 3, áður 4 og 5. Og börn að-
eins 5 og 8 í tveimur skólunum, en 14 í þeirn þriðja. Þó fór skólia-
skoðun frain á öllurn stöðunum. Enginn vafi leikur á, að heppilegra
væri að senda þessi börn i Reykjanesið; væri þeim það vafalaust
þrifnaðarauki, auk þess sem þau feng'ju þar fjölbreyttari kennslu,
bóklega og verklega, og ætti kostnaðurinn að minnsta kosti ekki að
verða meiri fyrir hreppana af því, þegar á allt er litið, heldur en
nú er.
Árnes. í Árneshreppi er talað um að leggja niður heimavistar-
skólann og taka upp aftur gamla farskólafarganið, vegna þess hve
dýrt reynist að starfrækja skólann. En samt er verið að reisa stærðar
steinhákn fyrir mörg hundruð jxiísund krónur, og á það að vera
samkomuhús hreppsbúa, en búizt við, að Árnesbúar einir noti.
Hólmavtkur. Alltaf sömu vandræðin með skólastaði í sveitunum.
Á Hólmavík er byi-jað að reisa nýjan barnaskóla, og var ekki van-
þörf á.
Hvammstanga. Vísir til heinxavistarskóla er í kjallara samkomu-
húss Ytra-Torfustaðahrepps að Reykjum í Miðfirði, Ásbyrgi, og hefur
svo verið um skeið. Hxxsakynni þar voru máluð og lagfærð að ýmsu
öðru Ieyti í suiiiar og mega heita vel sæmileg. Á Hvaminstanga er
kennt í stofu á annaiTÍ hæð samkomuhússins, og eru það léleg hxisa-
kynni. Skólastaðir annars víða bágbornir.
Blönduós. Skólanefndir telja nú orðið sjálfsagt að velja ekki skóla-
stað á þeinx bæjum, þar sem vitað er, að fólk hafi lús, og hxisfreyj-
Ur á heimilum, senx farskólar eru settir á, gera það að skilyrði, að
ekki konxi þangað krakkar nxeð óþrif. Á þessu ári var haldið áfraixi
byggingu nýja barnaskólans á Rlönduósi, og er það íxiikið hxis og
vandað, enda íxxun allur kostnaður við það verða 700—800 þúsund
krónur. Var tilbxiið til að taka á íxióti nemenduixi í árslok, en leik-
fimissalur og almenningsböð í sambandi við hann áttu þó allangt
í land. í húsinu eru auk þessa 2 stórar kennslustofur, handavinnu-
stofa, kennarastofur, xxxjög ríkulegir þarfindaklefar og hiisvarðar-
íbúð. Enix frenxur er allstór stofa, ætluð bókasafni sýslunnar, og mun
hún einnig verða íxotuð fyrir unglingaskóla.
Sauðúrkróks. I Rípurhreppi reist ibúðarhús á Svaixavatni, og fékkst
þar góð skólastofa og sæmilegt rúm fyrir heiixxavistir. Var þar fastur
heimavistarskóli í vetur, eixda býr aðeins eimx nxaður í húsinu. Aðr-
ar breytingar ekki orðið á kenixixslustöðunx nema í Seyluhreppnum.
Þar var leigt fyrir skólanxx í Varmahlíð í vetur, enda starfaði þar
enginn unglingaskóli. Nýi barnaslcólinn á Sauðárkróki er kominn