Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1946, Blaðsíða 97
95
að deyfa konurnar í lok fæðingar. Mæðruni og börnum heilsaðist vel.
Ekki er vitað um fósturlát. 1 barn fæddist andvana í Dalahreppi,
fæddist ca. 2 mánuðum fyrir tíinann, var dáið nokkru fyrir fæðingu.
Annað barn fæddist hér á Bíldudal og var rnesta örverpi, vó 1 kg.
Konan var talin fullgengin með. Barnið fæddist hálfdautt, en var
lifgað og lifði í 8 klst.
Þingeijrar. 9 sinnum vitjað, aðallega til deyfingar. 2 börn fæddust
andvana, annað fyrir tíma, hitt fullburða. Móðir frumbyrja, sitj-
andafæðing, nokkuð erfið. Fæddist barnið með asphyxia pallida og
tókst ekki að lífg'a það við. 1 abortus á 3. mánuði. Varð septicus,
hafði legið ekki tæmt sig, og fylgja hefur orðið eftir. Við pensilín
og súlfameðferð batnaði konunni. Seinna gerð evacuatio uteri i eter-
svæfingu, og náðist nokkuð út af stykkjum, sem helzt líktust fylgju-
leifum. Afturbati tiðindalaus.
Flateyrar. Mín var vitjað 12 sinnum til fæðandi kvenna. í 9 til-
fellanna þurfti lítilla aðgerða við, saumuð 1. og 2. stigs spangar-
sprunga, annars deyfing. 22 ára frumbyrja átti lengi í fæðingu, en
fæddi að lokum hjálparlaust. Fylgja kom seint vegna lítilfjörlegra
samdrátta í leginu, þrátt fyrir pitúitríngjöf, og blæddi mikið. Blæð-
ingin varð að lokum stöðvuð með tróði. Konunni heilsaðist vel og
fékk ekki hita. Fjölbyrja veiktist í byrjun síðustu viku meðgöngu-
tímans, fékk háan hita og illa lyktandi útferð per vaginam. Leg-
vatnið hafði seitlað frá henni á löngum tíma. Með aðstoð pitúitríns
fæddi hún dautt, rotið fóstur, féklc súlfalyf og varð hitalaus á 5
sólarhringum. 34 ára primipara í Súgandafirði hafði átt lengi í fæð-
ingu, sótt verið hörð, en ekkert gengið. Vatn fór snemma og fóstur-
kreyfinga og fósturhljóðs hafði eltki orðið vart síðasta dægrið. Þegar
cg kom á vettvang, var mjög af konunni dregið, púls hraður og liiti
yíir 38°. Við exploratio fannst framhöfuð fest ofarlega í grindar-
opi; uterus var tóniskt samandreginn og grjótharður. Konan var
svæfð og lögð á há töng, og gekk það framar vonum, en framdrátt-
orinn reyndist erfiður. Er hausinn skrapp fram úr efra grindaropinu,
Uæddi allt i blóði, og fylgdi fylg jan barninu. Samdrættir fengust
engir í legið þrátt fyrir pitúitríngjöf, konan féll saman og dó. Ekki
þótti tiltækilegt að flytja konuna til ísafj arðar til keisaraskurðar.
Ljósmæður geta eins fósturláts. Var það fjölbyrja, sein blæddi mikið.
Aar gerð evacuatio uteri hér á sjúkraskýlinu. 2 konur aðrar létu
fóstri, en þurftu enga aðstoð. Þrisvar sinnum var ég beðinn að fram-
kvæma fóstureyðingu. 2 konurnar hafa nú þegar gleði af börnum
sínurn, og hin þriðja er á leiðinni inn í heilagt hjónaband, sem von-
andi verður farsæít.
Bolungarvíkur. 30 ára gömul frumbyrja hafði grindarþrengsli.
I'æðingin liafði staðið á 4. sólarhring. Fór þá héraðslæknir með kon-
11 na á sjúkrahús ísafjarðar, og fæddi hún þar 5 klukkustundum
cftir komu sína þangað. Konu og barni leið vel. Annars skal þess
getið, að barnsfæðingar ganga hér oftast vel og eðlilega. Hef ég' aldrei
Þurft að grípa til fæðingartangar þessi 12 ár, er ég hef dvalið hér.
En pituitrín er töluvert notað. Hef ég aldrei orðið þess var, að komið
kafi að sök. Deyfing við eðlilega fæðingu töluvert notuð.